Flokkur

Bækur

Greinar

Öndinni sem var slaufað
GagnrýniEinlægur Önd

Önd­inni sem var slauf­að

Hér er bók­ar­kápa. Baðönd með mynd­ar­leg­an hatt synd­ir um í Reykja­vík­urtjörn, trega­full og glett­inn í senn. Fyr­ir of­an stend­ur Ein­læg­ur Önd og enn of­ar stend­ur Ei­rík­ur Örn Norð­dahl, með mun stærri stöf­um. Enda menn tölu­vert stærri en bað­end­ur, 198 senti­metr­ar í til­felli Ei­ríks, eins og kem­ur fram í bók­inni. En það má al­veg spyrja sig hver tit­ill­inn sé, er þetta Ein­læg­ur Önd eft­ir Ei­rík Örn eða Ei­rík­ur Örn eft­ir Ein­læg­an Önd?
Sorgardúett skáldkonu sem kom úr felum
Menning

Sorg­ar­dú­ett skáld­konu sem kom úr fel­um

Ragn­heið­ur Lár­us­dótt­ir hef­ur skrif­að ljóð frá því hún var lít­il stelpa en faldi öll sín verk í meira en hálfa öld. Fyr­ir rúmu ári sagði hún skil­ið við hik­ið og sendi frá sér sína fyrstu bók, fékk Bók­mennta­verð­laun Tóm­as­ar Guð­munds­son­ar og var til­nefnd til Maí­stjörn­unn­ar. Nýj­asta bók henn­ar, Glerflísaklið­ur, er af­ar per­sónu­leg en hún fjall­ar um tvær sorg­ir sem blönd­uð­ust sam­an og héldu henni fang­inni í sjö ár.
Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
ViðtalSextíu kíló af kjaftshöggum

Lang­aði til að lýsa ferða­lagi þjóð­ar­inn­ar úr hinum myrku öld­um

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.
Hvert áfallið á fætur öðru hindraði útgáfu bókarinnar
Menning

Hvert áfall­ið á fæt­ur öðru hindr­aði út­gáfu bók­ar­inn­ar

Með­ganga Bók­ar­inn­ar um það sem for­eldr­ar gera þeg­ar börn eru sofn­uð var löng því að ýms­ar erf­ið­ar hindr­an­ir urðu á leið Lindu Loeskow sem myndskreytti sög­una. Hún glímdi við erf­ið veik­indi og stóð óvænt uppi ein og ólétt. Hún neydd­ist í kjöl­far­ið til að flytja frá Ís­landi til að geta séð sér og dótt­ur sinni far­borða. Heið­rún Ólafs­dótt­ir, skap­ari sög­unn­ar, seg­ir að hún sé marg­slung­in, dá­lít­ið drauga­leg og það örli á hræðslu­áróðri en líka skandi­nav­ísku raun­sæi.
Nú skal ég segja þér leyndarmál
Viðtal

Nú skal ég segja þér leynd­ar­mál

Guð­rún Hann­es­dótt­ir skáld, mynd­list­ar­kona og hand­hafi ís­lensku þýð­ing­ar­verð­laun­anna byrj­aði ekki að skrifa fyrr en rétti tím­inn var kom­inn og hún fann að nú væri hún til­bú­in. Hún ræð­ir upp­vöxt­inn, ást, trú og list­ina, allt það sem skipt­ir máli í líf­inu, það þeg­ar hún reyndi að setja Rauð­hettu á svið með rauðri tösku í að­al­hlut­verki og komst að þeirri nið­ur­stöðu að sól­skin­ið lykt­ar af vanillu.

Mest lesið undanfarið ár