Aðili

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Greinar

Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.

Mest lesið undanfarið ár