Aðili

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Greinar

Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.
Ungliðar mótmæla samningi við Jón Steinar: „Áslaug Arna, ertu að grínast?“
Fréttir

Ung­l­ið­ar mót­mæla samn­ingi við Jón Stein­ar: „Áslaug Arna, ertu að grín­ast?“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur sam­ið við Jón Stein­ar Gunn­laugas­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara, um að­stoð við um­bæt­ur á rétt­ar­kerf­inu. Ung­l­iða­hreyf­ing­ar Sam­fylk­ing­ar og Við­reisn­ar segja hann ít­rek­að hafa graf­ið und­an trú­verð­ug­leika brota­þola kyn­ferð­isof­beld­is.
Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Afhjúpun

Siggi hakk­ari aft­ur af stað og kærð­ur fyr­ir að falsa skjöl

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, öðru nafni Siggi hakk­ari, kem­ur nú að sex fé­lög­um og seg­ir lög­mað­ur und­ir­skrift sína hafa ver­ið fals­aða til að sýna fram á 100 millj­óna hluta­fé í tveim­ur fast­eigna­fé­lög­um. Siggi hakk­ari hef­ur ver­ið eitt af lyk­il­vitn­um í rann­sókn FBI á Wiki­Leaks. Við­skipta­fé­lag­ar segj­ast hafa ver­ið blekkt­ir, en að eng­inn hafi hlot­ið skaða af.

Mest lesið undanfarið ár