Aðili

Ármann Kr. Ólafsson

Greinar

Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
Veist að hælisleitendum á fundi Sjálfstæðismanna: „Við erum lögreglan“
FréttirFlóttamenn

Veist að hæl­is­leit­end­um á fundi Sjálf­stæð­is­manna: „Við er­um lög­regl­an“

„Við ætl­um ekki að hringja í lög­regl­una því þess­ir tveir herra­menn hér eru lög­regl­an. Svo við mun­um bara nota þá,“ sagði Ár­mann Kr. Ólafs­son sem var fund­ar­stjóri á fundi Sjálf­stæð­is­manna um þriðja orkupakk­ann. Í kjöl­far­ið þreif mað­ur, merkt­ur Sjálf­stæð­is­flokkn­um, í hæl­is­leit­anda og gerði sig lík­leg­an til að bola hon­um út með valdi.
Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sterk hags­muna­tengsl styrk­veit­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk fimm millj­ón­ir frá fé­lög­um sem hafa hags­muni af út­hlut­un lóða og bygg­ing­ar­verk­efna. Til sam­an­burð­ar fær flokk­ur­inn sjö millj­ón­ir frá út­gerð­inni. „Borg­ar­skipu­lag og fram­kvæmd­ir, tengd­ar lóða­skipu­lagi og fleira, er þar sem mark­að­ur­inn og stjórn­mál­in mæt­ast á sveit­ar­stjórn­arstigi,“ seg­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur.

Mest lesið undanfarið ár