Aðili

Alda Hrönn Jóhannsdóttir

Greinar

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.
Alda Hrönn kvartaði undan Ara Matthíassyni
FréttirValdatafl í lögreglunni

Alda Hrönn kvart­aði und­an Ara Matth­ías­syni

Alda Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir er sá yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem kvart­aði við mennta­mála­ráðu­neyt­ið og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið und­an einka­tölvu­pósti Ara Matth­ías­son­ar. Alda er mág­kona eins eig­anda DV sem birti frétt um mál­ið. Hörð valda­bar­átta er háð inn­an lög­regl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár