Ráðherrann sem fer aftur og aftur með staðlausa stafi
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillACD-ríkisstjórnin

Jóhann Páll Jóhannsson

Ráð­herr­ann sem fer aft­ur og aft­ur með stað­lausa stafi

Í stað þess að vera þátt­tak­andi í heil­brigðu sam­tali um vel­ferð­ar­mál virð­ist Þor­steinn Víg­lunds­son hafa tek­ið sér það hlut­verk að villa um fyr­ir fólki – bjaga og skekkja um­ræð­una um fjár­hag Land­spít­al­ans og kjör líf­eyr­is­þega. Er þing­mönn­um al­veg sama þótt ráð­herra hegði sér svona?
Það eina sem mér datt í hug var: Vá!
Illugi Jökulsson
PistillDagbók frá Kaupmannahöfn

Illugi Jökulsson

Það eina sem mér datt í hug var: Vá!

Ég verð næstu vik­urn­ar í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn. Ég sótti um vist hér með því að skila heil­l­angri um­sókn þar sem ég sagð­ist ætla að leita að, rann­saka og þýða sjálfsævi­sögu séra Ól­afs Gísla­son­ar prests á 18du öld.  Hann var að vísu bara neð­an­máls­grein í sögu 18du ald­ar­inn­ar en það má þó tengja hann við margt og mik­ið, deil­ur helstu höfð­ingja,...
Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna: Sjálfstæðisyfirlýsingin var hróp á hjálp!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þjóð­há­tíð­ar­dag­ur Banda­ríkj­anna: Sjálf­stæð­is­yf­ir­lýs­ing­in var hróp á hjálp!

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir í til­efni af þjóð­há­tíð­ar­degi Banda­ríkj­anna frá nýrri bók þar sem því er hald­ið fram að neyð­ar­að­stoð og hern­að­ar­að­stoð frá út­lönd­um hafi ráð­ið úr­slit­um um sjálf­stæði Banda­ríkj­anna. En síð­an hafi hjálp­in frá út­lönd­um ver­ið þögg­uð nán­ast í hel.

Mest lesið undanfarið ár