En það kom ekki fyrir mig!
Ráð Rótarinnar
PistillAðsent

Ráð Rótarinnar

En það kom ekki fyr­ir mig!

Vill SÁÁ ekki gera allt sem í þeirra valdi stend­ur til að tryggja ör­yggi sjúk­linga sinna? spyrja kon­ur sem sitja í ráði og vara­ráði Rót­ar­inn­ar. Ef SÁÁ ætli að taka frá­sagn­ir kvenna af með­ferð­inni al­var­lega þurfi sam­tök­in að ráð­ast í alls­herj­ar­út­tekt á starf­sem­inni. Í jafn­rétt­is­lög­um séu skýr­ar skil­grein­ing­ar á kyn­ferð­is­áreitni sem sam­tök­in ættu að miða við, setja sér verklags­regl­ur um með­ferð slíkra brota og end­ur­mennta starfs­fólk um þenn­an brota­flokk.
Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Op­ið bréf til Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir fyr­ir­gaf nauðg­ara sín­um en svar­ar hér fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara og lög­manni Roberts Dow­ney sem full­yrti í við­tali við Eyj­una að þo­lend­um Roberts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu kyn­ferð­is­brot­in sem hann framdi gegn þeim, og sagði að fólk ætti að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu gagn­vart lög­mann­in­um eft­ir að hann fékk æru sína upp­reista af yf­ir­völd­um.

Mest lesið undanfarið ár