Þórður Snær Júlíusson

Ritstjóri

„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Forsetaframboðið sem getur sett stjórnmálin á hliðina
GreiningForsetakosningar 2024

For­setafram­boð­ið sem get­ur sett stjórn­mál­in á hlið­ina

Beð­ið er eft­ir því að Katrín Jak­obs­dótt­ir til­kynni hvort hún ætli að bjóða sig fram sem for­seta. Því fram­boði gæti fylgt upp­stokk­un í rík­is­stjórn sem myndi sam­hliða hjálpa stjórn­inni að standa af sér van­traust­stil­lögu á einn ráð­herra henn­ar. Póli­tísk­ar leik­flétt­ur eru komn­ar á fullt og flest­ir flokk­ar farn­ir að horfa til næstu kosn­inga. Hvenær þær verða get­ur ráð­ist á því hvort sitj­andi for­sæt­is­ráð­herra vilji verða for­seti.
Alls 155 milljarðar króna farið í að greiða niður íbúðalán sumra
Viðskipti

Alls 155 millj­arð­ar króna far­ið í að greiða nið­ur íbúðalán sumra

Frá því að rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar ákvað að heim­ila notk­un á skatt­frjáls­um sér­eign­ar­sparn­aði til að greiða nið­ur íbúðalán hef­ur rík­ið veitt þeim sem nýta þá leið skatta­afslátt upp á næst­um 60 millj­arða króna. Næst­um átta af hverj­um tíu sem það gera til­heyra þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um.

Mest lesið undanfarið ár