Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Jón Baldvin kærir: „Sögur spunnar í sömu leiksmiðjunni“
Fréttir

Jón Bald­vin kær­ir: „Sög­ur spunn­ar í sömu leiksmiðj­unni“

Al­dís Schram skrif­aði hand­rit byggt á eig­in lífi og sýndi með­al ann­ars Elísa­betu Ronalds­dótt­ur kvik­mynda­gerð­ar­konu. Elísa­bet seg­ir Bryn­dísi Schram hafa hringt í sig í kjöl­far­ið og sagt að barn­ung Al­dís hafi „reynt við“ föð­ur sinn. Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir að handit­ið sé upp­sprett­an að sög­um 23 kvenna sem saka hann um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði
FréttirSkuldaleiðréttingin

Tel­ur að Rík­is­skatt­stjóri hafi synj­að fólki um hús­næð­isúr­ræði

Bryn­hild­ur Bolla­dótt­ir lög­fræð­ing­ur fékk í dag úr­skurð frá yf­ir­skatta­nefnd þess efn­is að henni sé áfram heim­ilt að nota sér­eigna­sparn­að skatt­frjálst til nið­ur­greiðslu höf­uð­stóls hús­næð­is­láns, þrátt fyr­ir að hafa selt sína fyrstu íbúð. Hún tel­ur að Rík­is­skatt­stjóri hafi synj­að mörg­um um úr­ræð­ið.
Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Sam­tök­in '78 segja frum­varp um hat­ursorð­ræðu geta ver­ið túlk­að sem stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við for­dóma

Sam­tök­in '78 mót­mæla frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem rýmk­ar svig­rúm til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar. „Hat­ursorð­ræða er und­an­fari of­beld­is,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá sam­tök­un­um.

Mest lesið undanfarið ár