Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
Fréttir

Sveinn Andri þarf að end­ur­greiða 100 millj­ón­ir - „Hann hef­ur ver­ið að hugsa um eig­in hag frá byrj­un“

Sveinn Andri Sveins­son lög­mað­ur þarf að end­ur­greiða um 100 millj­ón­ir króna vegna gjald­töku sinn­ar við skipti þrota­bús. „Dóm­ar­inn greini­lega send­ir skýr skila­boð inn í lög­fræðistétt­ina að svona sjálf­taka verði ekki lið­in,“ seg­ir Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, sem gagn­rýnt hef­ur Svein Andra harð­lega.
Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar
FréttirHrunið

Orð Geit­hner á skjön við hrun­skýrslu Hann­es­ar

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ir ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands aldrei hafa ver­ið rædda þeg­ar hug­mynd­um um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008 var hafn­að. Í skýrslu Hann­es­ar Hólm­steins Giss­ur­ar­son­ar sagði hann ástæð­una vera að Ís­land hefði ekki leng­ur ver­ið hern­að­ar­lega mik­il­vægt í aug­um Banda­ríkj­anna.

Mest lesið undanfarið ár