Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Baráttan um heilbrigðiskerfið er barátta fyrir lýðræði
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
PistillEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Bar­átt­an um heil­brigðis­kerf­ið er bar­átta fyr­ir lýð­ræði

Pen­ing­ar hafa áhrif á stjórn­mál og þeir geta fram­kall­að stjórn­mála­leg­ar ákvarð­an­ir sem leiða af sér að til­gang­ur heil­brigðis­kerf­is­ins fær­ist úr al­manna­þágu í að skapa fjár­magnseig­end­um arð. Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur skrif­ar um einka­væð­ingu heil­brigðis­kerf­is­ins í ráð­herra­tíð Ótt­ars Proppé.
Sóðaleg stjórnmál: Hvernig innherjar grafa undan lýðræðinu?
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
PistillStjórnmálaflokkar

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Sóða­leg stjórn­mál: Hvernig inn­herj­ar grafa und­an lýð­ræð­inu?

Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur seg­ir frá bók um ný­sjá­lensk stjórn­mál sem bygg­ir á upp­lýs­ing­um sem tölvu­hakk­ari komst yf­ir. Blogg­ari á hægri væng stjórn­mál­anna í Nýja-Sjálandi stund­aði áróð­urs­stríð gegn stjórn­ar­and­stöð­unni þar í landi og naut stuðn­ings að­stoð­ar­manna ráð­herra. Get­ur notk­un á upp­lýs­ing­um sem hakk­ar­ar hafa kom­ist yf­ir ein­hvern tím­ann ver­ið rétt­læt­an­leg?

Mest lesið undanfarið ár