Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Öld „kellingabókanna“
Greining

Öld „kell­inga­bók­anna“

„Síð­asta ára­tug­inn hafa bæk­ur nokk­urra kvenna sem fara á til­finn­inga­legt dýpi sem lít­ið hef­ur ver­ið kann­að hér áð­ur flot­ið upp á yf­ir­borð­ið,“ skrif­ar Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir og nefn­ir að í ár eigi það sér­stak­lega við um bæk­ur Guð­rún­ar Evu og Evu Rún­ar: Í skugga trjánna og Eldri kon­ur. Hún seg­ir skáld­kon­urn­ar tvær fara á dýpt­ina inn í sjálf­ar sig, al­gjör­lega óhrædd­ar við að vera gagn­rýn­ar á það sem þær sjá.
„Af hverju fæ ég ekki að tala, Þýskaland?“
Greining

„Af hverju fæ ég ekki að tala, Þýska­land?“

Þýska þing­ið sam­þykkti álykt­un um að nota skyldi um­deilda skil­grein­ingu IHRA-sam­tak­anna þeg­ar úr­skurð­að væri um hvað teld­ist til gyð­inga­hat­urs. Nú er svo kom­ið að lista­menn og aka­demíker­ar virð­ast þurfa að hugsa sig tvisvar um áð­ur en þeir sýna Palestínu stuðn­ing. Hvað er að ger­ast í Þýskalandi? spyr Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir.
Fíasól biðst frekar fyrirgefningar en leyfis
GagnrýniFíasól í logandi vandræðum

Fía­sól biðst frek­ar fyr­ir­gefn­ing­ar en leyf­is

„Skáld­sög­ur um uppá­tækja­sama krakka sem gera það sem má ekki og fylgja hjart­anu eru alltaf kær­komn­ar, en ein­hvern veg­inn nú sem aldrei fyrr í heimi þar sem að minnsta kosti í op­in­berri um­ræðu virð­ist sí­fellt lit­ið á börn sem vanda­mál og ekki til um­ræðu nema sem við­föng PISA-kann­ana eða sér­úr­ræða,“ skrif­ar Sal­vör. Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sem rýn­ir í nýja bók um Fíu­sól.
Fegurð og ljótleiki Heiðars snyrtis
GagnrýniLúna

Feg­urð og ljót­leiki Heið­ars snyrt­is

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir sá verk­ið Lúna eft­ir Tyrf­ing Tyrf­ings­son sem nú er sýnt í Borg­ar­leik­hús­inu og hef­ur vak­ið tölu­verða um­ræðu. Hún spyr áleit­inna spurn­inga um verk­ið – á ýmsa kanta. Spurn­inga á borð við: Skipt­ir máli að Heið­ar hef­ur við­ur­kennt brot sín, feng­ið dóm og afplán­að hann? Skipt­ir máli hversu lang­ur tími hef­ur lið­ið? Hefði átt að taka verk­ið af dag­skrá?
Það felst uppreisn í því að lesa bók
Viðtal

Það felst upp­reisn í því að lesa bók

Arn­dís Þór­ar­ins­dótt­ir seg­ir barna­bóka­höf­unda óhjá­kvæmi­lega alltaf einni kyn­slóð á eft­ir sér, að skrifa um sína barnæsku fyr­ir börn dags­ins í dag og eru þannig í elt­ing­ar­leik við sam­tím­ann, að reyna að ná ut­an um hann og skilja hann. Hún seg­ir freist­andi að smætta vanda­mál barna í dag og kenna snjallsím­um ein­um um þau. Vanda­mál­ið sé hins veg­ar ekki svo ein­falt.

Mest lesið undanfarið ár