Ritstjórn

Fylgi Vinstri grænna fellur og stuðningsfólk vill síst Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn
Fréttir

Fylgi Vinstri grænna fell­ur og stuðn­ings­fólk vill síst Sjálf­stæð­is­flokk­inn í rík­is­stjórn

Ný könn­un sýn­ir að 40 pró­sent þeirra sem kusu VG í al­þing­is­kosn­ing­un­um ætla ekki að gera það aft­ur. Meiri­hluti þeirra sem þó styðja VG vilja síst að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé í rík­is­stjórn. Katrín Jak­obs­dótt­ir leið­ir hins veg­ar við­ræð­ur um að mynda rík­is­stjórn með flokkn­um.

Mest lesið undanfarið ár