Ragnhildur Þrastardóttir

Fréttastjóri

Milljónirnar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stórar upphæðir“
Fréttir

Millj­ón­irn­ar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stór­ar upp­hæð­ir“

Formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands seg­ir að það sé ekki óeðli­legt að lækn­ar taki að sér ráð­gjaf­ar­störf fyr­ir lyfja­fyr­ir­tæki gegn greiðslu. For­stjóri Lyfja­stofn­un­ar tel­ur ekk­ert at­huga­vert við mark­aðs­setn­ingu danska lyfjaris­ans Novo Nordisk hér á landi og að greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til lækna séu „óveru­leg­ar.“
Milljónir flæða frá Ozempic lyfjarisa til íslenskra lækna
Rannsókn

Millj­ón­ir flæða frá Ozempic lyfjarisa til ís­lenskra lækna

Danski lyfjaris­inn Novo Nordisk greiddi ís­lensku heil­brigð­is­starfs­fólki, -stofn­un­um og fé­lög­um rúma 21 millj­ón króna á þrem­ur ár­um. Greiðsl­urn­ar átt­föld­uð­ust á sama tíma og notk­un lyfj­anna rauk upp. Lækn­ir­inn sem hef­ur feng­ið mest hef­ur tal­að fyr­ir op­in­berri nið­ur­greiðslu lyfja fyr­ir­tæk­is­ins sem not­uð eru gegn syk­ur­sýki og við þyngd­ar­stjórn­un, þeirra á með­al Ozempic. Hún seg­ir fyr­ir­tæk­ið ekki hafa áhrif á henn­ar mál­flutn­ing.
Þrefalt fleiri sækja um meðferð við offitu en komast að
Viðtal

Þre­falt fleiri sækja um með­ferð við offitu en kom­ast að

Þre­falt fleiri sækja um með­ferð hjá offitu­teymi Reykjalund­ar ár hvert en kom­ast að. Pláss­um hjá teym­inu hef­ur ekki fjölg­að á síð­ast­liðn­um ára­tug en á sama tíma­bili hef­ur al­gengi sjúk­dóms­ins far­ið úr um 22 pró­sent­um í 27. Lækn­ir hjá teym­inu seg­ir það mið­ur að neyð­ast til þess að hafna fólki sem þarf sár­lega á þjón­ust­unni að halda.
Hjálmari sagt upp störfum: „Tekur lengri tíma en klukkustund að ganga frá eftir 30 ár“
Fréttir

Hjálm­ari sagt upp störf­um: „Tek­ur lengri tíma en klukku­stund að ganga frá eft­ir 30 ár“

Fram­kvæmd­ar­stjóra Blaða­manna­fé­lags Ís­lands, Hjálm­ari Jóns­syni, var sagt upp störf­um í dag. Hann seg­ir upp­sögn­ina hafa ver­ið fyr­ir­vara­lausa og að hon­um hafi ver­ið gert að yf­ir­gefa svæð­ið. Upp­sögn­in varð að hans sögn í kjöl­far ágrein­ings á milli sín og for­manns BÍ, Sig­ríð­ar Dagg­ar Auð­uns­dótt­ur. BÍ seg­ir að upp­sögn­ina megi rekja til trún­að­ar­brests á milli Hjálm­ars og stjórn­ar fé­lags­ins.
Svandís ætlar ekki að segja af sér vegna álits umboðsmanns
FréttirHvalveiðar

Svandís ætl­ar ekki að segja af sér vegna álits um­boðs­manns

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að mat­væla­ráð­herra hafi ekki gætt að með­al­hófi eða haft nægi­lega skýra laga­stoð þeg­ar hún frest­aði upp­hafi hval­veiða síð­ast­lið­ið sum­ar. Ráð­herr­ann, Svandís Svavars­dótt­ir, seg­ist taka nið­ur­stöð­unni al­var­lega en að hún hygg­ist beita sér fyr­ir breyttri hval­veiði­lög­gjöf. Hún ætl­ar ekki að segja af sér.
Börn sem þurftu að yfirgefa heimili sín finna ró í Grafarvogi
Myndir

Börn sem þurftu að yf­ir­gefa heim­ili sín finna ró í Grafar­vogi

Á leik­skóla í Grafar­vogi koma grind­vísk börn og kenn­ar­ar þeirra sam­an nokkra daga í viku. Sum koma jafn­vel alla leið frá Akra­nesi til þess að hitta fé­laga sína. Það ger­ir ekki bara börn­un­um gott að hitt­ast, held­ur líka kenn­ur­un­um, sem þekkja sárs­auka hver ann­ars sem mynd­að­ist á svip­uð­um tíma og sprung­ur urðu til í grind­vískri jörðu í síð­asta mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár