Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
,,Íslendingar fastir í kerfi sem veldur loftslagsbreytingum“
Fréttir

,,Ís­lend­ing­ar fast­ir í kerfi sem veld­ur lofts­lags­breyt­ing­um“

Ragna Bene­dikta Garð­ars­dótt­ir, pró­fess­or í sál­fræði, seg­ir erfitt að breyta neyslu­hegð­un fólks sem búi við kerfi sem stöð­ugt hvetji það til að kaupa meira en ástæða sé til. ,,Ef þú grill­ar þér ham­borg­ara ertu ekki endi­lega að tengja það við það að barna­barn­ið þitt eigi eft­ir að lifa í erf­ið­ari heimi,“ seg­ir hún. Bryn­hild­ur Pét­urs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Neyt­enda­sam­tak­anna, seg­ir að fólk van­meti enn þá vá sem mann­kyn­ið standi frammi fyr­ir.
Íslendingar losa mest allra Norðurlandaþjóða af CO2
Fréttir

Ís­lend­ing­ar losa mest allra Norð­ur­landa­þjóða af CO2

Óbirt­ar nið­ur­stöð­ur viða­mik­ill­ar rann­sókn­ar á kol­efn­is­fót­spori íbúa Norð­ur­landa sýna að Ís­lend­ing­ar eru neyslu­frek­asta þjóð­in og fót­spor ís­lensku þjóð­ar­inn­ar því stærst. Á al­þjóða­vísu er neysla Ís­lend­inga tvisvar til þrisvar sinn­um meiri en annarra þjóða. Pró­fess­or í um­hverf­is - og bygg­inga­verk­fræði seg­ir lífs­stíl rík­ustu þjóða heims dýru verði keypt­ur.
Undirbúningur viðbragða vegna loftslagsvár á Íslandi hafinn
Fréttir

Und­ir­bún­ing­ur við­bragða vegna lofts­lags­vár á Ís­landi haf­inn

Manns­líf geta ver­ið í hættu á Ís­landi vegna skriðu­falla, tíð­ari gróð­ur- og skógar­elda af völd­um lofts­lags­breyt­inga. Þá get­ur smit­sjúk­dóma­hætta auk­ist við hlýn­andi veð­ur­far. Sig­urð­ur Loft­ur Thorlacius um­hverf­is­verk­fræð­ing­ur seg­ir lít­ið sem ekk­ert hafa ver­ið rætt um við­brögð við lofts­lags­vá á Ís­landi fyrr en ný­lega. Vinna við stórt áhættu­grein­ing­ar­verk­efni er haf­ið hjá Al­manna­vörn­um.
Ein milljón íbúa Úkraínu flúið landið á sjö dögum
FréttirÚkraínustríðið

Ein millj­ón íbúa Úkraínu flú­ið land­ið á sjö dög­um

Ótt­ast er að um fjór­ar millj­ón­ir íbúa Úkraínu muni neyð­ast til að flýja land­ið á næst­unni. Á þeirri viku sem lið­in er frá inn­rás Rússa hef­ur rúm millj­ón manna flú­ið land­ið. Ut­an­rík­is­ráð­herra Rúss­lands sagði í dag að ráða­menn á Vest­ur­lönd­um væru að íhuga að skipu­leggja stríð gegn Rúss­um og að þeir ættu að hugsa sig vel um áð­ur en þeir geri það.
Segir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við munum berjast til síðasta blóðdropa“
FréttirÚkraínustríðið

Seg­ir íbúa Úkraínu fasta í martöð: „Við mun­um berj­ast til síð­asta blóð­dropa“

Olga Di­brova, sendi­herra Úkraínu gagn­vart Ís­landi, seg­ir að íbú­ar Úkraínu séu fast­ir í mar­tröð og vilji vakna til veru­leika þar sem þeir hafi end­ur­heimt land­ið sitt. Hún seg­ir að her Úkraínu og íbú­ar lands­ins, kon­ur og karl­ar, muni ef til kem­ur berj­ast til síð­asta blóð­dropa þannig að ,,hið illa” muni ekki sigra. Eina ósk íbúa Úkraínu sé að lifa í frið­sömu landi.
Börnin óttuðust talíbana á Íslandi og þorðu ekki út í myrkrið
Viðtal

Börn­in ótt­uð­ust talíbana á Ís­landi og þorðu ekki út í myrkr­ið

Latifa Hamidi og fjöl­skylda henn­ar sem gerðu mis­heppn­aða til­raun til að flýja frá Kabúl um viku eft­ir að talíban­ar réð­ust inn í borg­ina eru kom­in í skjól á Ís­landi. Með í för var litli dreng­ur­inn sem varð eft­ir í Af­gan­ist­an þeg­ar for­eldr­arn­ir flúðu hing­að. Ást­vin­ir úti eru í lífs­hættu og börn­in ótt­uð­ust að fara út í ís­lenskra myrkr­ið því þau voru hrædd um að þar gætu leynst talíban­ar. Hung­urs­neyð vof­ir yf­ir í Af­gan­ist­an og hús­hit­un er af skorn­um skammti. „Fólk er svangt og því er kalt,“ seg­ir Latifa.
Ætlar ekki að fórna æru sinni og Kára og hættir við formannsframboð
Fréttir

Ætl­ar ekki að fórna æru sinni og Kára og hætt­ir við for­manns­fram­boð

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur dreg­ið fram­boð sitt til for­manns SÁÁ til baka og sagt sig úr að­al­stjórn. Kári Stef­áns­son seg­ir sig einnig úr að­al­stjórn SÁÁ. Hún seg­ir að það ríki „hálf­gert stríðs­ástand“ í SÁÁ en nú séu fyrr­ver­andi stjórn­end­ur fé­lags­ins að „hlaða í bál­köst á sam­fé­lags­miðl­um fyr­ir Kára“.
Hættulegasta flóttaleið heims
Fréttir

Hættu­leg­asta flótta­leið heims

Rúm­lega 2.000 mann­eskj­ur létu líf­ið á leið­inni yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið í fyrra, þar af 75 börn. 900 börn, hið minnsta, hafa síð­ustu sjö ár horf­ið í Mið­jarð­ar­haf­ið. Yngsta barn­ið sem bjarg­að hef­ur ver­ið um borð í björg­un­ar­skip­ið Oce­an Vik­ing var 11 daga gam­alt og tók Brynja Dögg Frið­riks­dótt­ir, sendi­full­trúi Rauða kross­ins, þátt í björg­un­inni. Á sama tíma er and­úð al­menn­ings og stjórn­valda í Evr­ópu gagn­vart flótta­fólki að aukast, seg­ir Þór­ir Guð­munds­son sem starf­aði fyr­ir Rauða kross­inn um ára­bil, með­al ann­ars við að bjarga flótta­fólki á Mið­jarð­ar­hafi.
Hörður „gengst við því“ að vera sá sem misnotaði yfirburðarstöðu sína gagnvart Jódísi
Fréttir

Hörð­ur „gengst við því“ að vera sá sem mis­not­aði yf­ir­burð­ar­stöðu sína gagn­vart Jó­dísi

Hörð­ur J. Odd­fríð­ar­son, dag­skrár­stjóri göngu­deild­ar SÁÁ á Ak­ur­eyri, seg­ir í sam­tali við Stund­ina að hann gang­ist við því að vera mað­ur­inn sem mis­not­aði yf­ir­burð­ar­stöðu sína gagn­vart Jó­dísi Skúla­dótt­ur þing­konu Vinstri grænna. Hörð­ur er kom­inn í leyfi frá störf­um hjá SÁÁ og hef­ur í dag sagt sig frá ýms­um starfs­skyld­um, með­al ann­ars sem formað­ur full­trúa­ráðs Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Þá hef­ur hann sagt sig úr stjórn Sund­sam­bands Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár