Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Vara við „verulega neikvæðum“ umhverfisáhrifum af Svartárvirkjun við jaðar hálendisins
Fréttir

Vara við „veru­lega nei­kvæð­um“ um­hverf­isáhrif­um af Svar­tár­virkj­un við jað­ar há­lend­is­ins

„Mik­il nátt­úru­verð­mæti rask­ast veru­lega“, seg­ir í mati Skipu­lags­stofn­un­ar á fyr­ir­hug­aðri Svar­tár­virkj­un á mörk­um Bárð­ar­dals og há­lend­is­ins fyr­ir norð­an. Stofn­un­in var­ar við rösk­un á „ein­um líf­rík­ustu og vatns­mestu lindám lands­ins“ og sér­stæðu lands­lagi með upp­lif­un­ar­gildi. Sam­kvæmt lög­um hefði ekki þurft að gera um­hverf­is­mat. Stofn­un­in seg­ir mats­skýrslu fram­kvæmda­að­il­anna skorta trú­verð­ug­leika.
Gögn sýna útsendara Samherja ræða við mútuþega um að hylja peningaslóðina
FréttirSamherjamálið

Gögn sýna út­send­ara Sam­herja ræða við mútu­þega um að hylja pen­inga­slóð­ina

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, ásak­aði upp­ljóstr­ar­ann í Namib­íu og ávítti fjöl­miðla fyr­ir um­fjöll­un um mútu­mál fé­lags­ins í Namib­íu. Nú sýna ný gögn að rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son sem Þor­steinn kvaðst hafa sent til Namib­íu átti í sam­skipt­um við mútu­þeg­ann James Hatuikulipi sumar­ið 2019 um hvernig tek­ist hefði að hylja slóð pen­inga­greiðsln­anna.

Mest lesið undanfarið ár