Jón Ferdínand Estherarson

Samantekt Suður Afríku „yfirgripsmikil, með mjög sláandi yfirlýsingum stjórnvalda í Ísrael“
Skýring

Sam­an­tekt Suð­ur Afr­íku „yf­ir­grips­mik­il, með mjög slá­andi yf­ir­lýs­ing­um stjórn­valda í Ísra­el“

Máls­með­ferð á kæru Suð­ur Afr­íku gagn­vart Ísra­el um þjóð­armorð hefst á fimmtu­dag­inn 11. janú­ar fyr­ir al­þjóða­dóm­stól Sam­ein­uðu þjóð­anna í Haag. Af­leið­ing­arn­ar, ef úr­skurð­ur fell­ur Ísra­el í óvil, gætu orð­ið marg­vís­leg­ar og af­drifa­rík­ar fyr­ir Ísra­el, seg­ir lektor við laga­deild Há­skóla Ís­lands.
Hefndum heitið af leiðtoga Hezbollah, – árás Ísraelshers „mun ekki viðgangast án refsingar“
Skýring

Hefnd­um heit­ið af leið­toga Hez­bollah, – árás Ísra­els­hers „mun ekki við­gang­ast án refs­ing­ar“

Mið-Aust­ur­lönd eru á al­ger­um suðupunkti eft­ir að hátt­sett­ur leið­togi Ham­as var ráð­inn af dög­um í Líb­anon í vik­unni. Hryðju­verka­árás í Ír­an, linnu­laus­ar landa­mæra­skær­ur Hez­bollah og Ísra­els­hers og árás­ir Houtha á Rauða­hafi vekja einnig spurn­ing­ar um frek­ari út­breiðslu stríðs­ins á Gasa.
Átök við Rauðahaf magnast í landi þar sem „versta mannúðarkrísa“ heimsins ríkir
Erlent

Átök við Rauða­haf magn­ast í landi þar sem „versta mann­úð­ar­krísa“ heims­ins rík­ir

Árás­ir Houtha í Jemen á Ísra­el og skipa­flutn­ing um Rauða­haf­ið hafa glætt göm­ul átök nýju lífi. Her­skip Banda­ríkj­anna grönd­uðu árás­ar­bát­um Houtha yf­ir helg­ina, en átök­in eru lið­ur í áfram­hald­andi ófriði Ír­ans við ná­granna­lönd sín og Banda­rík­in. Í Jemen hafa allt að 377 þús­und manns lát­ið líf­ið síð­an 2014 og neyð al­mennra borg­ara í land­inu er mik­il.
Við þurfum að bregðast strax við gervigreind
Greining

Við þurf­um að bregð­ast strax við gervi­greind

Spuna­greind­in hef­ur fært okk­ur skref­inu nær al­mennri gervi­greind. Mann­kyn­ið hef­ur nú get­ið af sér ólíf­ræna greind sem sjálf skar­ar fram úr mann­fólki á ýms­um svið­um. Til­vistarógn fyr­ir mann­kyn­ið er ein sviðs­mynd­anna, en öllu nær­tæk­ara eru áhrif á lýð­ræð­ið, rök­hugs­un og sið­ferði­lega ábyrgð ákvarð­ana­töku. Þá er mögu­leik­inn á mikl­um fram­förum sann­ar­lega fyr­ir hendi.

Mest lesið undanfarið ár