Jón Bjarki Magnússon

Sagan af húsinu í Aþenu sem listamenn lífguðu við
Viðtal

Sag­an af hús­inu í Aþenu sem lista­menn lífg­uðu við

Sögu­frægt hús í Ex­archia-hverf­inu í Aþenu hafði ver­ið autt og yf­ir­gef­ið í meira en fimm ár þeg­ar fjór­ir al­þjóð­leg­ir lista­menn tóku sig til og gerðu það upp. A-Dash hóp­ur­inn hef­ur hýst á þriðja tug lista­manna og hald­ið fjölda sýn­inga síð­an þá. Jón Bjarki Magnús­son ræddi við þær Zoe Hatziy­annaki og Evu ís­leifs­dótt­ur um verk­efn­ið sem mun senn ljúka í nú­ver­andi mynd. (Ljós­mynd: Ang­elous Giotopou­los)
Óvissa, óöryggi og hryllingur á götum Aþenu
Fréttir

Óvissa, óör­yggi og hryll­ing­ur á göt­um Aþenu

Adel Dav­oudi sótti um hæli á Ís­landi ár­ið 2018 en var vís­að aft­ur til Grikk­lands þar sem hann bjó um tíma á göt­unni. Sa­leh, Malilheh og tví­bura­syst­urn­ar Setayesh og Para­stesh búa við al­gjöra óvissu, hafa hvorki að­gang að heil­brigð­is­þjón­ustu né skóla­kerfi. Saga þeirra er veru­leiki þús­unda annarra flótta­manna í Grikklandi. Jón Bjarki Magnús­son hitti þau í Aþenu.
Hundrað nýnasistar sagðir á leiðinni til Lesbos
Fréttir

Hundrað nýnas­ist­ar sagð­ir á leið­inni til Les­bos

Frönsk nýnas­ista­sam­tök hafa sent frá sér herkvaðn­ingu sem geng­ur um spjall­rás­ir nýnas­ista í Evr­ópu. Þar eru þeir hvatt­ir til þess að fjöl­menna á grísku eyj­unni Les­bos til þess að herja á blaða­menn og sjálf­boða­liða. Þá full­yrða þeir að hundrað hægri öfga­menn séu þeg­ar á leið­inni, og að sum­ir þeirra hafi reynslu af hern­aði í Króa­tíu, Líb­anon, Bosn­íu og Don­bass.
Ísland sendir flóttabörn til Grikklands á meðan önnur ríki heita því að taka við fólki þaðan
Fréttir

Ís­land send­ir flótta­börn til Grikk­lands á með­an önn­ur ríki heita því að taka við fólki það­an

Grikk­ir hafa þeg­ar tek­ið við 115 þús­und flótta­mönn­um. Flótta­manna­búð­ir eru yf­ir­full­ar og að­stæð­ur fólks­ins hrylli­leg­ar. Portúgal­ir, Frakk­ar og Finn­ar hafa heit­ið því að taka við fólki frá land­inu til þess að létta und­ir með Grikkj­um. Ís­lensk yf­ir­völd hyggj­ast nú senda fimm barna­fjöl­skyld­ur til Grikk­lands. Ástand­ið er eld­fimt, þar sem hægri öfga­menn herja á flótta­fólk og grísk­ar lög­reglu­sveit­ir mæta því með tára­gasi á landa­mær­un­um.
Erdoğan opnar landamærin og segir milljónir flóttamanna á leiðinni
Fréttir

Er­doğ­an opn­ar landa­mær­in og seg­ir millj­ón­ir flótta­manna á leið­inni

Er­doğ­an hef­ur sleppt tök­un­um á samn­ingn­um sem hann gerði við Evr­ópu­sam­band­ið. Þús­und­ir flótta­manna streyma nú að landa­mær­um Grikk­lands. Grísk­ar her- og lög­reglu­sveit­ir mættu flótta­fólki með tára­gasi og skutu sýr­lensk­an flótta­mann á landa­mær­un­um. Fram­kvæmda­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins þakk­ar Grikkj­um fyr­ir að verja landa­mær­in.
Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns
Greining

Þýsk yf­ir­völd auka við­bún­að eft­ir hryðju­verka­árás hægri öfga­manns

Öfga hægri­mað­ur­inn sem skaut tíu til bana á mið­viku­dag sendi frá sér 24 blað­síðna stefnu­yf­ir­lýs­ingu þar sem hann sagði til­tekna þjóð­fé­lags­hópa hættu­lega Þýskalandi. Hann taldi land­inu stýrt af leyni­legu djúpríki og var yf­ir­lýst­ur stuðn­ings­mað­ur banda­ríkja­for­seta. Þjóð­verj­ar ótt­ast frek­ari árás­ir á inn­flytj­end­ur og efla lög­gæslu við við­kvæma staði.
Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Ís­lenska rík­ið má ekki banna heim­sókn­ir til flótta­fólks

Út­lend­inga­stofn­un lagði ár­ið 2016 blátt bann við heim­sókn­um fjöl­miðla­manna á heim­ili flótta­fólks og hæl­is­leit­enda. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið lagði bless­un sína yf­ir verklag­ið og sagði það stuðla að mann­úð. Ung­verska rík­ið hlaut ný­lega dóm fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu vegna sam­bæri­legr­ar fjöl­miðlatálm­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár