Jóhannes Kr. Kristjánsson

Mæðgur á vaktinni
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Bráðafjölskylda á vaktinni
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.
Hver mínúta mikilvæg
Á vettvangi#7

Hver mín­úta mik­il­væg

Í neyð­ar­til­vik­um get­ur hver mín­úta skil­ið á milli lífs og dauða - sér­stak­lega þeg­ar um hjarta­stopp er að ræða. Þeg­ar hjarta­hnoð hefst strax aukast lífs­lík­ur sjúk­lings­ins veru­lega. Þrátt fyr­ir þetta treysta sum­ir sér ekki til að veita að­stoð á vett­vangi á með­an sjúkra­bíll er á leið­inni á vett­vang. Í seinni hluta þátt­ar­ins ræð­um við mik­il­vægi þess að kunna fyrstu hjálp og hvernig rétt við­brögð allra á vett­vangi geta bjarg­að manns­líf­um. Við höld­um áfram ferð okk­ar um bráða­mót­tök­una og kynn­umst fjöl­breytt­um verk­efn­um starfs­fólks­ins.Við heyr­um sögu fjöl­skyldu sem starfar sam­an á bráða­mót­tök­unni og hjón­um sem starfa bæði sem þyrlu­lækn­ar. Við fylgj­umst með þyrlunni lenda með fár­veik­an sjúk­ling við bráða­mót­tök­una og þeg­ar sjúk­ling­ur með blóð­tappa þarf taf­ar­lausa að­stoð. Í fjóra mán­uði hef­ur Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son ver­ið á vett­vangi bráða­mót­töku Land­spít­al­ans í Foss­vogi. Í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem unn­in er fyr­ir Heim­ild­ina veit­ir hann ein­staka inn­sýn í starf­semi bráða­mót­tök­unn­ar, þar sem líf og heilsa ein­stak­linga er und­ir.
Sprittgát á göngunum
Á vettvangi#6

Spritt­gát á göng­un­um

Stund­um þarf starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar að fjar­lægja spritt­brúsa af göng­um bráða­mót­tök­unn­ar svo sjúk­ling­ar kom­ist ekki í alkó­hól­ið. Oft eru vanda­mál við komu þess­ara sjúk­linga - and­leg van­líð­an. Í þætt­in­um er kaf­að of­an í erf­ið til­felli sem tengj­ast and­legri van­líð­an og al­var­leg­um af­leið­ing­um áfeng­is­drykkju og vímu­efna­neyslu. Þá koma fram ráð til fólks sem líð­ur illa og hvað við sem sam­fé­lag get­um gert til að hjálpa þeim. Í lok þátt­ar­ins fá­um við frétt­ir um líð­an móð­ur þátta­stjórn­anda. Í fjóra mán­uði hef­ur Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son ver­ið á vett­vangi bráða­mót­töku Land­spít­al­ans í Foss­vogi. Í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem unn­in er fyr­ir Heim­ild­ina veit­ir hann ein­staka inn­sýn í starf­semi bráða­mót­tök­unn­ar, þar sem líf og heilsa ein­stak­linga er und­ir.
Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Full meðferð að endurlífgun
Á vettvangi#5

Full með­ferð að end­ur­lífg­un

Öldrun­ar­lækn­ir hvet­ur fjöl­skyld­ur til að ræða með­ferð­ar­tak­mark­an­ir og ósk­ir aldr­aðra ást­vina þeg­ar kem­ur að end­ur­lífg­un og þátta­stjórn­andi fylg­ir aldr­aðri móð­ur sinni eft­ir í al­var­leg­um veik­ind­um. Í þætt­in­um fjöll­um við einnig um flæði eldra fólks­ins um ganga bráða­mót­tök­unn­ar og hvað það get­ur ver­ið hættu­legt fyr­ir þenn­an hóp að dvelja lengi á bráða­mót­tök­unni. Í fjóra mán­uði hef­ur Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son ver­ið á vett­vangi bráða­mót­töku Land­spít­al­ans í Foss­vogi. Í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem unn­in er fyr­ir Heim­ild­ina veit­ir hann ein­staka inn­sýn í starf­semi bráða­mót­tök­unn­ar, þar sem líf og heilsa ein­stak­linga er und­ir.
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Einn og hálfur tími um nótt
Á vettvangi#4

Einn og hálf­ur tími um nótt

Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á deild­inni.... Í fjóra mán­uði hef­ur Jó­hann­es Kr. kristjáns­son ver­ið á vett­vangi bráða­mót­töku Land­spít­al­ans í Foss­vogi. Í þáttar­öð­inni Á vett­vangi sem unn­in er fyr­ir Heim­ild­ina veit­in hann ein­staka inn­sýn í starf­semi bráða­mót­tök­unn­ar, þar sem líf og heilsa ein­stak­linga er und­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu