Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Ísland fyrir Íslendinga
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ís­land fyr­ir Ís­lend­inga

Á sama tíma og út­send­ingu frá Söngv­akeppn­inni var að ljúka var gerð árás á fjög­urra hæða hús á Gaza með skelfi­leg­um af­leið­ing­um. Hér á landi var palestínsk­ur söngv­ari í Söngv­akeppn­inni hædd­ur og lít­ilsvirt­ur fyr­ir þátt­tök­una. Hvað varð eig­in­lega til þess að virðu­leg­ur eldri mað­ur í Hafnar­firði vill senda „helv. Muss­ann“ heim til Gaza: „Það vill hann eng­inn hér!“
„Þýðir ekkert endalaust að  horfa bara niður á bryggju“
VettvangurSjávarútvegsskýrslan

„Þýð­ir ekk­ert enda­laust að horfa bara nið­ur á bryggju“

Flat­eyri skag­ar út í Ön­und­ar­fjörð, um­vaf­in há­um fjöll­um. Snjór­inn í fjöll­un­um hjó sár í sam­fé­lag­ið, á sama tíma og þorp­ið tókst á við of­veiði og brot­hætt­an sjáv­ar­út­veg sem hafði ver­ið lífæð sam­fé­lags­ins í ára­tugi. Eft­ir fólks­fækk­un, minnk­andi þjón­ustu og nið­ur­brot þurfi sam­fé­lag­ið að finna sér ann­an far­veg. Í dag er fram­tíð­in eitt­hvað allt ann­að en fisk­ur. Og það er allt í lagi, segja íbú­ar, full­ir bjart­sýni og með von um bjarta tíma framund­an.
Leiðari: Höfum við Íslendingar mannslíf á samviskunni?
Leiðarar#39

Leið­ari: Höf­um við Ís­lend­ing­ar manns­líf á sam­visk­unni?

Leið­ari Ingi­bjarg­ar Dagg­ar Kjart­ans­dótt­ur úr #39 tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar, sem kom út 26. janú­ar 2024. „Á tím­um helfar­ar­inn­ar var það ekki ákvörð­un þjóð­ar­inn­ar að vísa gyð­ing­um frá, held­ur vald­hafa. Við get­um lært af sög­unni og sárri reynslu fyrri tíma. Við get­um ákveð­ið að rétta fram hjálp­ar­hönd,“ seg­ir hún.
Lokaákall baráttukonu: „Þessa baráttu þarf að nálgast sem alvöru stríð“
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Loka­ákall bar­áttu­konu: „Þessa bar­áttu þarf að nálg­ast sem al­vöru stríð“

„Nú þarf að ná sam­an stór­um hópi kvenna,“ sagði Guð­rún Jóns­dótt­ir skömmu áð­ur en hún lést. Alla sína tíð barð­ist hún öt­ul­lega fyr­ir bætt­um hag kvenna og barna í ís­lensku sam­fé­lag. Hún biðl­aði til kvenna að halda bar­átt­unni áfram og gef­ast ekki upp, „að kon­ur myndu ekki linna lát­um fyrr en bú­ið væri að upp­ræta vand­ann“.
Biðla til þingmanna að stöðva frumvarp forsætisráðherra: „Eftir standa smánaðir þolendur“
Fréttir

Biðla til þing­manna að stöðva frum­varp for­sæt­is­ráð­herra: „Eft­ir standa smán­að­ir þo­lend­ur“

Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir seg­ir að til­lög­ur und­ir­bún­ings­hóps vegna frum­varps um sann­girn­is­bæt­ur hafi ver­ið hafð­ar að engu. For­sæt­is­ráð­herra hafi síð­an þakk­að öll­um með nafni, nema þeim sem beitt­ir voru rang­læti á stofn­un­um. Í um­sögn frá Við­ari Eggerts­syni og Árna H. Kristjáns­syni er svip­uð­um sjón­ar­mið­um lýst, en þeir biðla til þing­manna að láta til sín taka í mál­inu.
Lítil stelpa að reyna að bjarga mömmu sinni
ViðtalAðstandendur fólks með geðrænar áskoranir

Lít­il stelpa að reyna að bjarga mömmu sinni

Emma Lind Þórs­dótt­ir var sjö ára þeg­ar sjúkra­bíll var kall­að­ur að heim­il­inu og móð­ir henn­ar var flutt á geð­deild. Seinna heyrði hún sann­leik­ann um sjálf­sk­aða móð­ur sinn­ar. Móð­ir henn­ar hef­ur náð bata, en Emma Lind glím­ir við af­leið­ing­ar fá­tækt­ar og ör­ygg­is­leys­is, tví­tug stelpa sem er stað­ráð­in í að skapa sér betra líf. Verst er að stund­um virð­ist kerf­ið frek­ar vinna gegn henni en með, seg­ir hún.

Mest lesið undanfarið ár