Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Biðla til þingmanna að stöðva frumvarp forsætisráðherra: „Eftir standa smánaðir þolendur“
Fréttir

Biðla til þing­manna að stöðva frum­varp for­sæt­is­ráð­herra: „Eft­ir standa smán­að­ir þo­lend­ur“

Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir seg­ir að til­lög­ur und­ir­bún­ings­hóps vegna frum­varps um sann­girn­is­bæt­ur hafi ver­ið hafð­ar að engu. For­sæt­is­ráð­herra hafi síð­an þakk­að öll­um með nafni, nema þeim sem beitt­ir voru rang­læti á stofn­un­um. Í um­sögn frá Við­ari Eggerts­syni og Árna H. Kristjáns­syni er svip­uð­um sjón­ar­mið­um lýst, en þeir biðla til þing­manna að láta til sín taka í mál­inu.
Lítil stelpa að reyna að bjarga mömmu sinni
ViðtalAðstandendur fólks með geðrænar áskoranir

Lít­il stelpa að reyna að bjarga mömmu sinni

Emma Lind Þórs­dótt­ir var sjö ára þeg­ar sjúkra­bíll var kall­að­ur að heim­il­inu og móð­ir henn­ar var flutt á geð­deild. Seinna heyrði hún sann­leik­ann um sjálf­sk­aða móð­ur sinn­ar. Móð­ir henn­ar hef­ur náð bata, en Emma Lind glím­ir við af­leið­ing­ar fá­tækt­ar og ör­ygg­is­leys­is, tví­tug stelpa sem er stað­ráð­in í að skapa sér betra líf. Verst er að stund­um virð­ist kerf­ið frek­ar vinna gegn henni en með, seg­ir hún.
Skömmin fór með fjölskyldulífið
ViðtalAðstandendur fólks með geðrænar áskoranir

Skömm­in fór með fjöl­skyldu­líf­ið

Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir er dótt­ir, móð­ir og fyrr­ver­andi maki ein­stak­linga sem hafa þjáðst af geð­hvarfa­sýki. Eft­ir að hafa lif­að með geðrösk­un­um alla tíð vill hún út­rýma for­dóm­um. Skömm­in get­ur nefni­lega ver­ið lífs­hættu­leg og hindr­að fólk í að sækja sér nauð­syn­lega hjálp, eins og þeg­ar barns­fað­ir henn­ar valdi frek­ar skiln­að en að­stoð. Með rétt­um lyfj­um og stuðn­ingi er samt vel hægt að lifa góðu lífi.
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu“
Fréttir

„Land­spít­al­inn hef­ur brugð­ist þess­ari konu“

„Land­spít­al­inn hef­ur brugð­ist þess­ari konu,“ seg­ir Hjalti Már Björns­son, yf­ir­lækn­ir á bráða­mót­töku, um reynslu konu sem leit­aði á bráða­mót­tök­una vegna heim­il­isof­beld­is. Hann biðst af­sök­un­ar og kynn­ir nýtt verklag, ásamt Jó­hönnu Erlu Guð­jóns­dótt­ur fé­lags­ráð­gjafa. „Mik­il­væg­ast er að tryggja ör­yggi þo­lenda.“
Pétur í Vísi: „Það er allt undir, heimilið þitt, æskuslóðir, fyrirtækið“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Pét­ur í Vísi: „Það er allt und­ir, heim­il­ið þitt, æsku­slóð­ir, fyr­ir­tæk­ið“

Pét­ur Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Vís­is, stóð í ströngu við að tæma frysti­hús­ið í dag. Hann er í þeim spor­um að geta misst heim­il­ið og vinn­ustað­inn á svip­stundu, en seg­ir rekst­ur­inn smá­muni þeg­ar sam­fé­lag­ið er í hættu. „Það þarf ekk­ert að fara mörg­um orð­um um það hvernig bæj­ar­bú­um líð­ur.“
Kærustupar ætlaði að gista í Grindavík en lenti á grjóti og í rýmingu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Kær­ustupar ætl­aði að gista í Grinda­vík en lenti á grjóti og í rým­ingu

„Þetta er reynsla sem breyt­ir líf­inu,“ seg­ir William Sk­ill­ing, í fjölda­hjálpa­stöð­inni í Kórn­um í Kópa­vogi, eft­ir við­burða­ríka Ís­lands­ferð sem fór af­vega á síð­ustu metr­un­um. Hann og kær­asta hans keyrðu á grjót, en fengu að­stoð ís­lenskr­ar fjöl­skyldu til að kom­ast á áfanga­stað: Gisti­heim­ili í Grinda­vík, sem var rýmt ör­skömmu síð­ar vegna eld­gosa­hættu.

Mest lesið undanfarið ár