Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar

Bera ör barnæsk­unn­ar ævi­langt: „Við vor­um með sár úti um allt“

Linda ólst upp á heim­ili með dæmd­um barn­aníð­ingi og konu sem var síð­ar dæmd fyr­ir mis­þyrm­ing­ar gagn­vart börn­un­um. Frá því að al­syst­ir henn­ar leit­aði til lög­reglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóst­ur. Á þeim tíma versn­uðu að­stæð­ur á heim­il­inu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjar­lægð það­an.
Fólkið að baki framleiðslunni – og hagnaður þeirra
Greining

Fólk­ið að baki fram­leiðsl­unni – og hagn­að­ur þeirra

Kjúk­linga- og svína­bú skipta tug­um tals­ins og eru í eigu tíu fyr­ir­tækja, en mik­il sam­þjöpp­un hef­ur orð­ið í grein­inni á und­an­förn­um ár­um. Þeg­ar kem­ur að svína­rækt er Stjörnugrís stærsti að­ili á mark­aði með 1.900 gylt­ur og sjö bú, slát­ur­hús og kjötvinnslu. Auk þess er heild­sala í eigu fyr­ir­tæk­is­ins um­svifa­mik­il á mark­aði með inn­flutt kjöt.
Skildu tvisvar og giftust þrisvar
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

Skildu tvisvar og gift­ust þrisvar

Eft­ir að hafa al­ist upp í um­hverfi þar sem hún var í sí­fellu fjar­lægð af heim­il­inu vegna fá­tækt­ar og þvælt á milli stofn­ana og fóst­ur­heim­ila hef­ur reynst Rósu Ólaf­ar Ólafíu­dótt­ur erfitt að treysta, hleypa fólki að sér og við­halda nán­um tengsl­um. Það er einn kostn­að­ur­inn af van­ræksl­unni. Eig­in­mað­ur henn­ar, Stein­grím­ur Berg­mann Gunn­ars­son, þekk­ir það af eig­in raun, en þau hafa þrisvar sinn­um geng­ið í hjóna­band.
Móðir svipt börnunum vegna fátæktar
FréttirKostnaðurinn af fátæktinni

Móð­ir svipt börn­un­um vegna fá­tækt­ar

Ólafía Sig­ur­björns­dótt­ir, móð­ir Rósu, Ólafíu Ólafíu­dótt­ur, var ein­stæð­ing­ur með lít­ið sem ekk­ert bak­land, heilsu­lít­il, í lág­launa­störf­um og á hrak­hól­um, ein með fimm börn og mann sem hélt henni í fjár­hags­leg­um skorð­um. Í stað þess að veita við­eig­andi að­stoð voru börn­in tek­in af henni og send á vistheim­ili, en hún hætti aldrei að berj­ast fyr­ir þeim.

Mest lesið undanfarið ár