Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Okurlán Netgíró og tengslin við smálánafyrirtækin
ÚttektNeytendamál

Ok­ur­lán Net­gíró og tengsl­in við smá­lána­fyr­ir­tæk­in

Net­gíró er eitt helsta fjár­tæknifyr­ir­tæki Ís­lands sem er í sam­keppni um neyslu­lán við banka. Býð­ur upp á smá­lán og rað­greiðslu­lán sem bera vexti sem al­mennt eru ná­lægt 30 pró­sent­um og geta far­ið upp í 50. Um­boðs­mað­ur skuld­ara ger­ir ekki grein­ar­mun á Net­gíró og smá­lána­fyr­ir­tækj­un­um. Fram­kvæmda­stjór­inn neit­ar að gefa upp veltu­töl­ur en hef­ur sagt fyr­ir­tæk­ið stefna á 14 millj­arða veltu á þessu ári.
Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“
ÚttektSænska akademin

Deil­urn­ar í sænsku aka­demí­unni: „Valda­bar­átta sem slær við leik­riti eft­ir Shakespeare“

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sænsku aka­demí­unni und­an­farna mán­uði vegna Je­an Clau­de Arnault, eig­in­manns eins nefnd­ar­manns­ins, og kyn­ferð­isof­beld­is hans. Rit­ari nefnd­ar­inn­ar, Sara Danius, sagði af sér eft­ir deil­ur við Horace Engdahl og fylg­is­menn hans. Fyrr­ver­andi eig­in­kona Engdahls, Ebba Witt Bratt­ström, still­ir deil­un­um upp sem bar­áttu karla og kvenna, hins gamla og hins nýja.
Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Þórólf­ur greið­ir sér út 60 milj­óna arð eft­ir við­skipti tengd kaup­fé­lag­inu

Þórólf­ur Gísla­son og tveir aðr­ir stjórn­end­ur hjá Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga (KS) stund­uðu arð­bær við­skipti með hluta­bréf í út­gerð­ar­fé­lagi KS, FISK-Sea­food. Ár­ið 2016 tók fjár­fest­ing­ar­fé­lag Þórólfs við eign­um fyr­ir­tæk­is­ins sem stund­aði við­skipt­in. Þórólf­ur hef­ur tek­ið 240 millj­óna króna arð út úr fé­lagi sínu.
Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð
FréttirPlastbarkamálið

Land­spít­al­inn seg­ist ekki ná í ekkju plast­barka­þeg­ans til að veita henni fjár­hags­að­stoð

Hvorki Land­spít­al­inn né Karol­inska-sjúkra­hús­ið hafa náð tali af Mer­hawit Barya­mika­el Tes­faslase, ekkju fyrsta plast­barka­þeg­ans And­emariam Beyene, til að veita henni fjár­hags­að­stoð út af með­ferð sjúkra­hús­anna á eig­in­manni henn­ar ár­ið 2011. Mer­hawit fer huldu höfði í Sví­þjóð ásamt son­um sín­um þrem­ur.
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Að kaupa „fjarðarurriðann“ í sekknum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFiskeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Að kaupa „fjarð­ar­urrið­ann“ í sekkn­um

Ís­lenskt fisk­sölu­fyr­ir­tæki sem sel­ur regn­bogasil­ung mun kalla fisk­inn „fjarð­ar­urriða“. Fyr­ir­tæk­ið vildi kalla af­urð­ina „sjó­urriða“ en það nafn er einnig stund­um not­að um villt­an sjó­birt­ing. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir mark­aðs­setn­ing­unni fyr­ir sér í pistli. Mat­væla­stofn­un hef­ur hvorki sam­þykkt orð­ið „regn­bogaurrði“ né „fjarð­ar­urriði“ en er mót­fall­ið vill­andi notk­un á „sjó­urriði“ um eld­islax.
Sjálfsvíg leikhússtjóra
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillMetoo

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sjálfs­víg leik­hús­stjóra

Fyrr­ver­andi leik­hús­stjóri borg­ar­leik­húss­ins í Stokk­hólmi, Benny Fredriks­son, framdi sjálfs­víg um síð­ustu helgi í kjöl­far þess að hann sagði starfi sínu lausu vegna fjöl­miðlaum­fjöll­un­ar um stjórn­enda­stíl hans. Um­ræða fer nú fram í Sví­þjóð um hvort fjöl­miðl­ar hafi geng­ið of langt í um­fjöll­un sinni um Fredriks­son en hann var með­al ann­ars rang­lega sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Sveitarfélagið Skagafjörður fjármagnar víkingasafn í 30 ár fyrir óþekkta fjárfesta
FréttirSveitastjórnarmál

Sveit­ar­fé­lag­ið Skaga­fjörð­ur fjár­magn­ar vík­inga­safn í 30 ár fyr­ir óþekkta fjár­festa

Opn­að verð­ur sýnd­ar­veru­leika­safn með vík­inga­þema á Sauð­ár­króki. Fjár­fest­ar munu eiga 90 pró­sent í því á móti 10 pró­senta hlut sveit­ar­fé­lags­ins Skaga­fjarð­ar. Sveit­ar­fé­lag­ið fjár­magn­ar safn­ið hins veg­ar að stóru leyti, með­al ann­ars með fram­kvæmd­um við safn­ið, end­ur­gjalds­laus­um af­not­um af því og með því að greiða fyr­ir tvö stöðu­gildi starfs­manna.
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eft­ir­lit rík­is­ins með arð­greiðsl­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva er að hefjast

Arð­greiðslu­bann var sett á einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í ráð­herra­tíð Kristjáns Þór Júlí­us­son­ar. Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga, seg­ir að fyrst muni reyna á arð­greiðslu­bann­ið í árs­reikn­ing­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva fyr­ir 2017. Lækna­vakt­in er und­an­skil­in arð­greiðslu­bann­inu þó að þjón­ust­an sem veitt þar sem heim­il­is­lækna- og heilsu­gæslu­þjón­usta öðr­um þræði.

Mest lesið undanfarið ár