Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði
FréttirHúsnæðismál

Nýr stjórn­ar­formað­ur Íbúðalána­sjóðs á leigu­fé­lag sem er virkt á hús­næð­is­mark­aði

Hauk­ur Ingi­bergs­son seg­ir að hann telji sig ekki vera van­hæf­an til að sitja í stjórn Íbúðalána­sjóðs þótt hann reki leigu­fé­lag. Hauk­ur á með­al ann­ars fjór­ar íbúð­ir á Ak­ur­eyri en Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur það á stefnu­skrá sinni að stuðla að fast­eigna­upp­bygg­ingu á lands­byggð­inni.
Skagafjörður semur við vin stjórnarformanns sýndarveruleikasafns um nærri 200 milljóna framkvæmd
FréttirSýndarveruleikasafn á Sauðárkróki

Skaga­fjörð­ur sem­ur við vin stjórn­ar­for­manns sýnd­ar­veru­leika­safns um nærri 200 millj­óna fram­kvæmd

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sveit­ar­stjórn Skaga­fjarð­ar út af fjár­mögn­un sveit­ar­fé­lags­ins á sýnd­ar­veru­leika­safni á Sauð­ár­króki. Fjár­mögn­un Skaga­fjarð­ar á verk­efn­inu er það mik­il að Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið þarf að taka af­stöðu til þess á grund­velli EES-samn­ings­ins.
Umdeildar kosningaauglýsingar Sjálfstæðisflokksins utan á ráðhúsi Mosfellsbæjar
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Um­deild­ar kosn­inga­aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á ráð­húsi Mos­fells­bæj­ar

Odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ tel­ur aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á hús­inu sem bæj­ar­stjórn­ar­skrif­stof­urn­ar eru í vera virð­ing­ar­leysi við lýð­ræð­ið. Kosn­inga­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir aðra flokka hafa aug­lýst á sama stað án vand­kvæða eða um­ræðu í gegn­um tíð­ina.
Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.
Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar
FréttirSveitastjórnarmál

Vaðla­heið­ar­göng gera 25 millj­óna króna samn­ing við fyr­ir­tæki for­seta bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar

Tölvu­fyr­ir­tæki for­seta bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar, Matth­ías­ar Rögn­valds­son­ar, var val­ið til að vinna að greiðslu­lausn fyr­ir Vaðla­heið­ar­göng. Ak­ur­eyr­ar­bær er næst­stærsti hluhtafi fyr­ir­tæk­is­ins sem á göng­in. Matth­ías seg­ir að­komu sína og Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar að samn­ingn­um ekki hafa ver­ið neina.
Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
FréttirFerðaþjónusta

Kópa­vogs­bær lán­ar fé­lagi tengdu WOW air 188 millj­ón­ir

Fé­lag í sam­stæðu flug­fé­lags­ins WOW air fékk lán frá Kópa­vogs­bæ fyr­ir lóða­gjöld­um út af bygg­ingu höf­uð­stöðva og hót­els í bæn­um. Ari­on banki veitti sam­stæðu WOW air 650 millj­óna króna lán fyr­ir hót­el­bygg­ing­um á varn­ar­liðs­svæð­inu gamla. WOW air svar­ar spurn­ing­um um fjár­mögn­un fé­lags­ins en í stjórn­kerf­inu fer nú fram vinna við hvernig bregð­ast eigi við mögu­leg­um rekstr­ar­erf­ið­leik­um fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ustu, stærstu og mik­il­væg­ustu at­vinnu­grein ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.
„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“
ViðtalListamaðurinn Jóhann Eyfells

„Ég vil helst drep­ast á ein­hverj­um hápunkti“

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Jó­hann Ey­fells verð­ur 95 ára í júní og seg­ist hann bara rétt að vera að kom­ast á skrið sem lista­mað­ur. Reykja­vík­ur­borg keypti lista­verk­ið Ís­lands­vörð­una af hon­um í mars en hann er hrædd­ur um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn rifti þeim samn­ingi kom­ist flokk­ur­inn til valda en sú hræðsla er óþörf. Stund­in ræddi við Jó­hann, sem býr einn á jörð ut­an við smá­bæ í Texas, um list hans, líf­ið og tím­ann sem Jó­hanni finnst hann hafa of lít­ið af til að vinna verk sín.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón
FréttirFjölmiðlamál

Fé­lag tengt Jóni Ás­geiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 millj­ón

Björn Ingi Hrafns­son gekkst í per­sónu­lega ábyrgð á hluta­fjár­kaup­um í fata­merk­inu JÖR. Hluta­féð var aldrei lagt fram og stefndi fé­lag í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og Birg­is Bielt­vedts hon­um því þeg­ar lán­ið var flokk­að sem „mjög al­var­leg van­skil“. Björn Ingi seg­ir að bú­ið sé að greiða skuld­ina að stóru leyti.
Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi
RannsóknVelferðarmál

Rúm­lega helm­ing­ur þjóð­ar­inn­ar tel­ur stétta­skipt­ingu vera mikla á Ís­landi

Mark­tæk­ur mun­ur á við­horf­um kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar til stétta­skipt­ing­ar og ójöfn­uð­ar í sam­fé­lag­inu og kjós­end­um flestra annarra flokka. Kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar telja fé­lags­leg­an jöfn­uð meiri en kjós­end­ur annarra flokka. Rann­sókn­ir sýna að ójöfn­uð­ur hef­ur auk­ist á Ís­landi síð­ast­lið­in 30 ár. Stund­in birt­ir við­horfs­könn­un um stétta­skipt­ingu á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár