Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman
Fréttir

Fé­lag Ró­berts Wess­mann kaup­ir gamla Borg­ar­bóka­safn­ið af fyr­ir­tæki í eigu fé­lags í skatta­skjól­inu Caym­an

Fé­lag í meiri­hluta­eigu Ró­berts Wessman hef­ur eign­ast rúm­lega 700 fer­metra hús­ið í Þing­holts­stræti sem áð­ur hýsti gamla Borg­ar­bóka­safn­ið. Hús­ið er nú veð­sett fyri­ir tæp­lega 1.400 millj­óna króna lán­um fé­laga Ró­berts. Áð­ur var hús­ið í eigu fé­lags hægri hand­ar Ró­berts hjá Al­vo­gen, Árna Harð­ar­son­ar og starfs­manns Al­vo­gen í Banda­ríkj­un­um Di­vya C Patel.
Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.
Greiddi 10 milljónir fyrir forsíðumfjöllun um Róbert Wessmann í ensku tímariti
Fréttir

Greiddi 10 millj­ón­ir fyr­ir for­síð­um­fjöll­un um Ró­bert Wess­mann í ensku tíma­riti

Sam­heita­lyfja­fyr­ir­tæk­ið Al­vo­gen greiddi 10 millj­ón­ir ís­lenskra króna fyr­ir for­síð­um­fjöll­un í breska tíma­rit­inu World Fin­ance um Ró­bert Wess­mann síðla árs 2017. Ró­bert fékk svo við­skipta­verð­laun frá net­miðli sem er í eigu sama út­gáfu­fé­lags ár­ið 2018. Al­vo­gen svar­ar ekki spurn­ing­um um kost­un við­tals­ins.
Bandaríkin ætla að ganga lengra en Ísland í fjárstuðningi við barnafjölskyldur
Fréttir

Banda­rík­in ætla að ganga lengra en Ís­land í fjár­stuðn­ingi við barna­fjöl­skyld­ur

Banda­rík­in inn­leiða nýtt barna­bóta­kerfi sem veit­ir mán­að­ar­leg­an fjár­stuðn­ing upp á allt að 300 doll­ara fyr­ir hvert barn til hjóna með und­ir 20 millj­ón­ir í árs­tekj­ur. Þetta kerfi er miklu „sósíal­ísk­ara“ en ís­lenska barna­bóta­kerf­ið sem gagn­ast nær ein­göngu þeim allra fá­tæk­ustu í sam­fé­lag­inu. Kol­beinn Stef­áns­son fé­lags­fræð­ing­ur seg­ir að Banda­rík­in taki með þessu skrefi fram úr Ís­landi og að kerf­ið lík­ist barna­bóta­kerf­um Norð­ur­landa.
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már: „Hafi greiðsl­ur átt sér stað sem eru ólög­mæt­ar þá voru þær á ábyrgð Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar“

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, held­ur áfram að kenna Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um um ætl­að­ar „óeðli­leg­ar“ greiðsl­ur í Namib­íu. Sam­herji hef­ur aldrei út­skýrt hvernig það gat gerst að mútu­greiðsl­ur frá Sam­herja­fé­lög­um til „há­karl­anna“ svököll­uðu héldu áfram í þrjú ár eft­ir að Jó­hann­es hætti hjá Sam­herja.
The Fishrot-case: 9 out of 10 Icelanders believe that Samherji bribed Namibian politicians
EnglishHeimavígi Samherja

The Fis­hrot-ca­se: 9 out of 10 Iceland­ers believe that Sam­herji bri­bed Nami­bi­an politicians

The maj­o­rity of Ice­land's pop­ulati­on believes that the is­land's lar­gest fis­hing comp­any, Sam­herji, bri­bed politicians in Nami­bia to get acquire hor­se mack­erel quotas. The so cal­led Fis­hrot ca­se is the lar­get corrupti­on scan­dal that has come up in Nami­bia and Ice­land and ten su­spects will be indicted in it in Namb­ia.
Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Fréttir

Vinnu­deila flug­manna Blá­fugls og SA: Eign­ar­hald­ið í skatta­skjól­inu Ras al Khaimah

Lit­háíski millj­arða­mær­ing­ur­inn, Gedimin­as Žiemel­is, varð eig­andi Blá­fugls í fyrra í gegn­um fyr­ir­tæki sín á Kýp­ur og Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um. Blá­fugl reyn­ir nú að lækka laun flug­manna fé­lag­ins um 40 til 75 pró­sent seg­ir Jón Þór Þor­valds­son, formað­ur Fé­lags ís­lenskra at­vinnuflug­manna.
Fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri þakkar „forsjóninni“ fyrir Samherja
FréttirHeimavígi Samherja

Fyrr­ver­andi bæj­ar­full­trúi á Ak­ur­eyri þakk­ar „for­sjón­inni“ fyr­ir Sam­herja

Áhrif Sam­herja á efna­hags­líf­ið í Eyja­firði eru ótví­ræð þar sem fyr­ir­tæk­ið skap­ar mikla at­vinnu og af­leidd störf. Sum­ir bæj­ar­bú­ar hafa hins veg­ar áhyggj­ur af því hvaða af­leið­ing­ar Namib­íu­mál­ið geti haft á fram­tíð fyr­ir­tæk­is­ins þar sem það er bæði til rann­sókn­ar fyr­ir mútu­brot og einnig skatta­laga­brot.
Áhrif Namibíumálsins á íbúa Akureyrar: „Fólki þykir almennt rosalega vænt um Samherja“
RannsóknHeimavígi Samherja

Áhrif Namib­íu­máls­ins á íbúa Ak­ur­eyr­ar: „Fólki þyk­ir al­mennt rosa­lega vænt um Sam­herja“

Hvaða áhrif hef­ur það á 20 þús­und manna sam­fé­lag á Ís­landi þeg­ar stærsta fyr­ir­tæk­ið í bæn­um, út­gerð sem veit­ir rúm­lega 500 manns vinnu og styrk­ir góð mál­efni um allt að 100 millj­ón­ir á ári, er mið­punkt­ur í al­þjóð­legri spill­ing­ar- og saka­mál­a­rann­sókn sem teyg­ir sig víða um heim? Stund­in spurði íbúa Ak­ur­eyr­ar að þess­ari spurn­ingu og kann­aði við­horf íbúa í Eyja­firði og á Ís­landi öllu til Sam­herja­máls­ins í Namib­íu. Rúmt ár er lið­ið frá því mál­ið kom upp og nú liggja fyr­ir ákær­ur í Namib­íu gegn með­al ann­ars Sam­herja­mönn­um og embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóri eru með mál­ið til með­ferð­ar á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár