Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Ásgeir Seðlabankastjóri: „Það er mjög erfitt að fá Íslendinga til að hugsa um heildarhagsmuni“
Fréttir

Ás­geir Seðla­banka­stjóri: „Það er mjög erfitt að fá Ís­lend­inga til að hugsa um heild­ar­hags­muni“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að eitt af hlut­verk­um Seðla­banka Ís­lands sé að fá mark­aðs­að­ila eins og banka og líf­eyr­is­sjóði til að hugsa um heild­ar­hags­muni. Hann seg­ir að ekki sé hægt að setja lög og regl­ur um allt og að bank­inn þurfi að geta kom­ið með til­mæli til mark­aðs­að­ila sem snú­ast um sið­lega hegð­un.
Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég segi bara follow the money“
Fréttir

Høgni um þrýst­ing­inn inn­an úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um: „Ég segi bara follow the mo­ney“

Fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Fær­eyja, Høgni Hoy­dal, seg­ir að það sé óvenju­legt að póli­tísk­ur þrýst­ing­ur komi frá ís­lensk­um ráð­herr­um. Þetta gerð­ist hins veg­ar í að­drag­anda þess að sett voru lög sem tak­marka er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að því hvort hann ræddi við Høgna um mál­ið en út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji, sem Kristján Þór hef­ur margs kon­ar tengsl við, er stór hags­mun­að­ili í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi.
„Íslandi er að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum“
Viðtal

„Ís­landi er að miklu leyti stjórn­að af hags­muna­hóp­um“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að það sé hlut­verk Seðla­banka Ís­lands að hugsa um al­manna­hags­muni í landi þar sem sér­hags­muna­hóp­ar hafa mik­il völd. Hann seg­ir að það megi aldrei ger­ast aft­ur að ,,mó­gúl­ar“ taki yf­ir stjórn fjár­mála­kerf­is­ins og lands­ins líkt og gerð­ist fyr­ir hrun­ið. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hann störf sín í Kaupþingi, at­lög­ur Sam­herja að starfs­mönn­um bank­ans, Covid-krepp­una, sam­ein­ingu FME og Seðla­bank­ans og hlut­verk bank­ans í því að auka vel­ferð á Ís­landi.
Seðlabankastjóri gagnrýnir Samherja fyrir árásir á starfsmenn bankans: „Ég er mjög ósáttur”
Fréttir

Seðla­banka­stjóri gagn­rýn­ir Sam­herja fyr­ir árás­ir á starfs­menn bank­ans: „Ég er mjög ósátt­ur”

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri er ósátt­ur við hvernig út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur ráð­ist að starfs­fólki bank­ans með með­al ann­ars kær­um til lög­reglu. Hann kall­ar eft­ir því að Al­þingi setji lög til að koma í fyr­ir veg slík­ar at­lög­ur að op­in­ber­um starfs­mönn­um.
Ákæruvaldið í Namibíu vill fá tvo Samherjamenn framselda
FréttirSamherjaskjölin

Ákæru­vald­ið í Namib­íu vill fá tvo Sam­herja­menn fram­selda

Ákæru­vald­ið í Namib­íu sagð­ist fyr­ir dómi í morg­un vinna að því að fá Að­al­stein Helga­son og Eg­il Helga Árna­son fram­selda til Namib­íu. Embætti rík­is­sak­sókn­ara á Ís­landi hef­ur hins veg­ar sagt að Ís­land fram­selji ekki rík­is­borg­ara sína til Namib­íu. Rétt­ar­höld­un­um yf­ir sak­born­ing­un­um í Sam­herja­mál­inu hef­ur ver­ið frest­að til 20. maí.
Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
FréttirSamherjaskjölin

Hann­es Hólm­steinn í rit­deilu við finnsk-ís­lensk­an fræðimann: „Ís­land er ekki spillt land“

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or gagn­rýn­ir þrjá fræði­menn við ís­lenska há­skóla vegna orða þeirra um spill­ingu á Ís­landi. Þetta eru þeir Lars Lund­sten, Þor­vald­ur Gylfa­son og Grét­ar Þór Ey­þórs­son. Hann­es svar­ar þar með skrif­um Lars Lund­sten sem sagði fyr­ir skömmu að Ís­land væri spillt­ast Norð­ur­land­anna.
Rannsóknin á Namibíumáli Samherja  í Færeyjum: „Stundum er best að vita ekki“
FréttirSamherjaskjölin

Rann­sókn­in á Namib­íu­máli Sam­herja í Fær­eyj­um: „Stund­um er best að vita ekki“

Fær­eyska rík­is­sjón­varp­ið teikn­ar upp mynd af því hvernig Sam­herji stýr­ir í reynd starf­semi út­gerð­ar í Fær­eyj­um sem fé­lag­ið á bara fjórð­ungs­hlut í. Sam­starfs­menn Sam­herja í Fær­eyj­um, Ann­finn Ol­sen og Björn á Heyg­um, vissu ekki að fé­lög­in hefðu stund­að við­skipti við Kýp­ur­fé­lög Sam­herja.
Íslenskir þingmenn þurfa ekki að gefa upp eignir í fjárfestingasjóðum
Fréttir

Ís­lensk­ir þing­menn þurfa ekki að gefa upp eign­ir í fjár­fest­inga­sjóð­um

Eng­inn af þeim fimm ráð­herr­um í rík­is­stjórn Ís­lands sem svar­aði hef­ur fjár­fest í fjár­fest­ing­ar­sjóð­um. Að­eins einn ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins svar­aði spurn­ing­um um fjár­fest­ing­ar í fjár­fest­ing­ar­sjóð­um. Vilji er til þess hjá flest­um ráð­herr­um sem svör­uðu að breyta regl­um um skrán­ingu á fjár­hags­leg­um hags­mun­um þing­manna.
Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu
Fréttir

Kaup­fé­lag­ið gef­ur Skaga­strönd fast­eign­ir út­gerð­ar­fé­lags­ins eft­ir að hafa hætt rekstri þar og fært kvót­ann í burtu

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga var gagn­rýnt fyr­ir að flytja út­gerð­ar­starf­semi sína frá Skaga­strönd. Út­gerð­ar­arm­ur kaup­fé­lags­ins hef­ur nú gef­ið Skaga­strönd þrjár fast­eign­ir sem voru í eigu út­gerð­ar­fé­lags­ins í þorp­inu. Þórólf­ur Gísla­son kaup­fé­lags­stjóri seg­ir að fé­lag­ið vilji láta gott af sér leiða á Skaga­strönd.
Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Sel­ur Al­vo­gen kampa­vín sem heit­ir Wessman One: „Líta í raun á Ró­bert sem einskon­ar vörumerki“

Tals­mað­ur Ró­berts Wessman seg­ir að arms­lengd­ar­sjón­ar­miða sé alltaf gætt í við­skipt­um hans við Al­vo­gen og Al­votech. Fé­lög Ró­berts leigja Al­votech íbúð­ir fyr­ir starfs­menn, eiga verk­smiðju Al­votech og selja frönsk vín sem Ró­bert fram­leið­ir til þeirra. Al­vo­gen fram­kvæmdi rann­sókn á starfs­hátt­um Ró­berts sem for­stjóra þar sem mögu­leg­ir hags­muna­árekstr­ar voru með­al ann­ars kann­að­ir.
Hvernig Jónshús í Kaupmannahöfn tengist rannsókn Samherjamálsins í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Hvernig Jóns­hús í Kaup­manna­höfn teng­ist rann­sókn Sam­herja­máls­ins í Namib­íu

Um­fjöll­un fær­eyska rík­is­sjón­varps­ins um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu hef­ur hjálp­að til við að varpa ljósi á af hverju út­gerð­ar­fé­lag­ið stofn­aði danskt fé­lag, stað­sett í Jóns­húsi, ár­ið 2016. Í stað danska fé­lags­ins var sam­nefnt fær­eyskt fé­lag not­að til að greiða ís­lensk­um starfs­mönn­um Sam­herja í Namib­íu laun og er þetta nú til rann­sókn­ar í Fær­eyj­um.
Róbert Wessman vildi láta koma höggi á ríkislögreglustjóra
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Ró­bert Wessman vildi láta koma höggi á rík­is­lög­reglu­stjóra

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman lagði á ráð­in um að koma höggi á tvo hátt­setta emb­ætt­is­menn með um­fjöll­un­um í fjöl­miðl­um. Með­al ann­ars er um að ræða Har­ald Johann­essen, fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóra. Gögn um um­rætt mál eru hluti af rann­sókn­ar­gögn­um sem lyfja­fyr­ir­tæk­ið Al­vo­gen hef­ur und­ir hönd­um.
SMS Róberts til fyrrverandi samstarfsmanna sinna: „Þú ert dauður ég lofa“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

SMS Ró­berts til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna: „Þú ert dauð­ur ég lofa“

Ró­bert Wessman, for­stjóri Al­vo­gen, sendi rúm­lega 30 hat­urs­full og ógn­andi SMS-skila­boð til fyrr­ver­andi sam­starfs­manna sinna há Acta­vis. Ástæð­an var að ann­ar þeirra hafði bor­ið vitni í skaða­bóta­máli Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar gegn hon­um ár­ið 2016. Al­vo­gen lét skoða mál­ið en seg­ir eng­in gögn hafa bent til þess að „eitt­hvað væri at­huga­vert við stjórn­un­ar­hætti Ró­berts.“ Stund­in birt­ir gögn­in.

Mest lesið undanfarið ár