Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

857. spurningaþraut: Hér er spurt um aðstoðarleikstjóra Clints Eastwood
Spurningaþrautin

857. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um að­stoð­ar­leik­stjóra Cl­ints Eastwood

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an var tek­in í tengsl­um við út­gáfu á hljóm­plötu einni. Þessi mynd prýddi ekki al­búm­ið en önn­ur mjög svip­uð var not­uð. Hver er tón­list­ar­mað­ur­inn sem gaf út plöt­una? Og svo fæst lár­við­arstig fyr­ir að þekkja plötu­heit­ið! *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er yngsti mað­ur­inn sem hef­ur ver­ið kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna? 2.  En hver er yngsti mað­ur­inn...
856. spurningaþraut: Dætur Ketils flatnefs, þið þekkið þær?
Spurningaþrautin

856. spurn­inga­þraut: Dæt­ur Ket­ils flat­nefs, þið þekk­ið þær?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða land hef­ur þenn­an fána? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Úr hvaða jurt/blóm­um er bragð­efn­ið vanilla unn­ið? 2.  Hvernig er skinn ís­bjarna á lit­inn? 3.  Nýja Suð­ur-Veils og Qu­eens­land eru hlut­ar af ... hverju? 4.  Hver er syðst af þess­um níu ít­ölsku borg­um sem hér eru tald­ar í staf­rófs­röð: Bologna, Fen­eyj­ar, Flórens, Genúa, Mílanó, Napólí, Parma, Róm, Tór­ínó? 5.  Tvær...
855. spurningaþraut: Í fyrsta sinn í sögu spurningaþrautarinnar er Doddastig í boði!
Spurningaþrautin

855. spurn­inga­þraut: Í fyrsta sinn í sögu spurn­inga­þraut­ar­inn­ar er Dodda­stig í boði!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd frá 1927 er skjá­skot­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Espoo er 280.000 manna evr­ópsk borg sem núorð­ið er reynd­ar vax­in nær al­veg sam­an við aðra borg, stærri. En í hvaða landi er Espoo? 2.  Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir varð borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur 1994. Hvað nefnd­ust sam­tök­in sem hún var í fram­boði fyr­ir? 3.  Doddi: Bók sann­leik­ans...
854. spurningaþraut: Hve margar fisktegundir hafa fundist við Ísland?
Spurningaþrautin

854. spurn­inga­þraut: Hve marg­ar fisk­teg­und­ir hafa fund­ist við Ís­land?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Þau sem vita hvað leik­kon­an heit­ir fá svo sér­stakt kvik­mynda­stig. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Und­ir hvaða nafni eða nöfn­um þekkj­um við asetýlsal­i­sýl­sýru best? 2.  Hans Zimmer er mað­ur sem hef­ur hlot­ið ósk­ar­s­verð­laun­in tví­veg­is. Fyr­ir hvað? 3.  Hvaða borg í As­íu ber nafn sem þýð­ir Ljóna­borg? 4.  Í Úkraínu er líka borg...
853. spurningaþraut: Hvað vantar á fræga stóra styttu?
Spurningaþrautin

853. spurn­inga­þraut: Hvað vant­ar á fræga stóra styttu?

Fyrri auka­spurn­ing: Mál­verk­ið hér að of­an sýn­ir konu eina sem vissu­lega á heima í ver­öld goð­sagna og þjóð­sagna. Hvað heit­ir hún? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Muckanag­heder­dauhaulia heit­ir all­stór landskiki í landi einu. Nafn­ið þýð­ir „svína­mýri milli tveggja voga“ og er líka staf­sett svona: Muice­anach idir Dhá Sháile. Í hvaða landi er þessi Svína­mýri? 2.  Hversu marg­ar eru keil­urn­ar í al­geng­ustu teg­und keilu­spils? 3. ...
852. spurningaþraut: Þýskur barón í rússneskum her?
Spurningaþrautin

852. spurn­inga­þraut: Þýsk­ur barón í rúss­nesk­um her?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi kona lék eitt að­al­hlut­verk­ið í frægri hryll­ings­mynd sem frum­sýnd var fyr­ir rúm­lega 40 ár­um. Hvað hét bíó­mynd­in? Nafn kon­unn­ar gef­ur svo eitt nett bíó­stig. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver lýsti yf­ir fram­boði sínu til for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fyr­ir viku síð­an? 2.  Á 18. öld barð­ist þýsk­ur barón í her Rússa í stríði við Tyrki. Um af­ar lit­rík æv­in­týri hans...
851. spurningaþraut: Svolítill leikur spurningahöfundar, hér
Spurningaþrautin

851. spurn­inga­þraut: Svo­lít­ill leik­ur spurn­inga­höf­und­ar, hér

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd frá 1981 er skjá­skot­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyrst minnst er á bíó­mynd­ir, hver leik­stýr­ir mynd­inni Be­ast með Idr­is Elba í að­al­hlut­verki en sú var frum­sýnd ný­lega? 2.  Elba lék í nokk­ur ár að­al­hlut­verk í bresk­um glæpa­þátt­um. Hann lék rann­sókn­ar­lög­reglu­mann og þætt­irn­ir hétu eft­ir per­sónu hans. Per­sóna Elba hét sem sé ... hvað?...
850. spurningaþraut: Gömul vörumerki stórfyrirtækja
Spurningaþrautin

850. spurn­inga­þraut: Göm­ul vörumerki stór­fyr­ir­tækja

Þema­þraut! Hér er spurt um göm­ul vörumerki, eða lógó, fyr­ir­tækja. Að­al­spurn­ing­arn­ar snú­ast um er­lend stór­fyr­ir­tæki en auka­spurn­ing­arn­ar um ís­lensk fyr­ir­tæki. Og sú fyrri: Hvað hét fyr­ir­tæk­ið sem not­aði vörumerk­ið á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fyr­ir­tæki hafði upp­haf­lega þetta vörumerki? Ég hef þurrk­að út nafn þess í miðju. *** 2.  En hvaða fyr­ir­tæki hafði þetta vörumerki? Aft­ur...
849. spurningaþraut: Þrjár spurningar um Bermúda. Er það ekki ... dularfullt?
Spurningaþrautin

849. spurn­inga­þraut: Þrjár spurn­ing­ar um Bermúda. Er það ekki ... dul­ar­fullt?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er þetta skjá­skot? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða dul­ar­fulla svæði er kennt við Bermúda en þar áttu skip og flug­vél­ar að hverfa í óeðli­lega stór­um stíl? 2.  Til hvaða rík­is telst Bermúda? 3.  Í hvaða grein var að minnsta kosti til skamms tíma keppt um svo­nefnda Bermúda­skál? 4.  Hversu mörg eru spil­in í venju­leg­um spila­stokk? 5. ...
847. spurningaþraut: Hvaða breska nýlenda sneri af braut sjálfstæðis?
Spurningaþrautin

847. spurn­inga­þraut: Hvaða breska ný­lenda sneri af braut sjálf­stæð­is?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ríki átti í all­lang­an tíma kring­um alda­mót­in 1900 fán­ann hér að of­an?  *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bresk ný­lenda hóf leið sína til sjálf­stæð­is með því að fá stöðu svo­nefnds „dom­ini­on“ ár­ið 1907. Ár­ið 1934 varð þetta upp­vax­andi ríki hins veg­ar að gefa sjálf­stjórn sína upp á bát­inn, því það var kom­ið að fót­um fram vegna skulda­söfn­un­ar. Lands­menn leit­uðu...
846. spurningaþraut: Hver er þekktasti Huttinn sem þið þekkið?
Spurningaþrautin

846. spurn­inga­þraut: Hver er þekkt­asti Hutt­inn sem þið þekk­ið?

Fyrri auka­spurn­ing: Neð­an til á mynd­inni hér að of­an er út­línu­kort af Reykja­vík, eins og sjá má. Of­an­til á mynd­ina hef ég hins veg­ar sett út­lín­ur á heilu ríki og er bæði kort­in í nán­ast rétt­um hlut­föll­um. Þetta ríki er sem sé ekki stærra en þetta, bara hluti Reykja­vík­ur. Hvaða ríki er þetta? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í fyrra setti Hlyn­ur Andrés­son...
Jörðin gæti borið þrjú tungl! En hvar eru hin tvö?
Flækjusagan

Jörð­in gæti bor­ið þrjú tungl! En hvar eru hin tvö?

Föru­naut­ur okk­ar Jarð­ar­búa á enda­lausri hring­ferð okk­ar um sól­kerf­ið, Mán­inn, er svo gam­al­kunn­ur og traust­ur fé­lagi að það er erfitt að ímynda sér hann eitt­hvað öðru­vísi og hvað þá bara einn af mörg­um. Við vit­um að stóru gasris­arn­ir ut­ar í sól­kerf­inu hafa tugi tungla sér til fylgd­ar — 80 við Júpíter þeg­ar síð­ast frétt­ist, 83 við Sa­t­úrn­us — en tungl­ið...

Mest lesið undanfarið ár