Freyr Rögnvaldsson

Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
Hópsýkingar kunna að brjótast út þrátt fyrir bólusetningu
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Hóp­sýk­ing­ar kunna að brjót­ast út þrátt fyr­ir bólu­setn­ingu

Gríð­ar­lega mik­il­vægt er að mik­il og al­menn þátt­taka verði í bólu­setn­ingu gegn Covid-19. Þrátt fyr­ir að ná­ist að bólu­setja á bil­inu 60-70 pró­sent þjóð­ar­inn­ar gætu smá­ar hóp­sýk­ing­ar herj­að á þá sem ekki eru bólu­sett­ir, sagði Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir á upp­lýs­inga­fundi land­lækn­is og al­manna­varna.
Ekki búið að tryggja nægt bóluefni fyrir alla þjóðina
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Ekki bú­ið að tryggja nægt bólu­efni fyr­ir alla þjóð­ina

Það bólu­efni sem tryggt hef­ur ver­ið frá fyr­ir­tækj­un­um Pfizer og Moderna dug­ar að­eins til að bólu­setja hluta þjóð­ar­inn­ar. Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir greindi frá þessu á upp­lýs­inga­fundi land­læknisembætt­is­ins og al­manna­varna í dag. Treysta verði á að tryggja megi fleiri skammta eða að bólu­efni AstraZenica verði að­gengi­legt.

Mest lesið undanfarið ár