Komst loks í átröskunarmeðferð þegar veikindin voru orðin alvarleg
Viðtal

Komst loks í átrösk­un­ar­með­ferð þeg­ar veik­ind­in voru orð­in al­var­leg

El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir ákvað 17 ára að fara í „sak­laust átak“ til að létt­ast en missti al­gjör­lega tök­in og veikt­ist al­var­lega af átrösk­un. Hún lýs­ir bar­áttu sinni, ekki ein­ung­is við lífs­hættu­leg­an sjúk­dóm held­ur líka brot­ið heil­brigðis­kerfi þar sem fólk fær ekki hjálp fyrr en sjúk­dóm­ur­inn er orð­inn al­var­leg­ur, en dán­ar­tíðni vegna hans er sú hæsta á með­al geð­sjúk­dóma.
Thunberg segir siðferðislega ómögulegt að verja Ísrael
Fréttir

Thun­berg seg­ir sið­ferð­is­lega ómögu­legt að verja Ísra­el

Greta Thun­berg ræddi við blaða­menn á Char­les de Caulle flug­vell­in­um í dag en Ísra­els­her hand­tók hana og áhöfn Madleen sem var á leið til Gasa­svæð­is­ins með mat­væli og hjálp­ar­gögn á að­faranótt mánu­dags. Thun­berg seg­ir: „Sama hverj­ar lík­urn­ar eru þá verð­um við að halda áfram að reyna“ og kall­ar eft­ir af­námi her­náms Ísra­els í Palestínu.
Fólki sparkað úr landi fyrir að verja stjórnarskrána
Fréttir

Fólki spark­að úr landi fyr­ir að verja stjórn­ar­skrána

Banda­ríkja­stjórn bann­aði Har­vard-há­skóla að taka við er­lend­um nem­end­um síð­ast­lið­inn fimmtu­dag með nýrri til­skip­un en Har­vard hef­ur kært ákvörð­un­ina og seg­ir hana skýrt brot gegn fyrsta við­auka stjórn­ar­skrár­inn­ar um tján­ing­ar­frelsi. Bráða­birgða­lög­bann hef­ur ver­ið sett á til­skip­un­ina. „Hægt og ró­lega er­um við að sjá fall Banda­ríkj­anna," seg­ir Gunn­hild­ur Fríða Hall­gríms­dótt­ir, sem er að út­skrif­ast úr há­skól­an­um.

Mest lesið undanfarið ár