„Stórundarlegt“ að Hafnarfjörður samþykki borholur í Krýsuvík
Fréttir

„Stórund­ar­legt“ að Hafn­ar­fjörð­ur sam­þykki bor­hol­ur í Krýsu­vík

Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir „stórund­ar­legt“ að Hafn­ar­fjarð­ar­bær hafi sam­þykkt til­rauna­bor­hol­ur rétt hjá lang­vin­sæl­asta ferða­mannastað sveit­ar­fé­lags­ins. Fram­kvæmd­ir við fyrstu bor­holu standa yf­ir í ná­vígi við Sel­tún. Valdi­mar Víð­is­son, bæj­ar­stjóri Hafn­ar­fjarð­ar, hef­ur ekki áhyggj­ur af ferða­þjón­ust­unni.

Mest lesið undanfarið ár