„Við gefum allt sem við getum eins lengi og við getum“
Úttekt

„Við gef­um allt sem við get­um eins lengi og við get­um“

Jac­inda Ardern, frá­far­andi for­sæt­is­ráð­herra Nýja-Sjá­lands, seg­ir að henn­ar tími sé lið­inn í for­ystu­hlut­verk­inu eft­ir fjöl­skrúð­ug­an og við­burða­rík­an fer­il. Hún seg­ist ekki stíga til hlið­ar vegna hræðslu við æ fleiri hót­an­ir held­ur vegna þess að ekki sé leng­ur „nóg á tank­in­um“. Heim­ild­in fór yf­ir helstu áfang­ana á ferli henn­ar sem for­sæt­is­ráð­herra.
Bændasamtökin: Ætti ekki að skipta máli hvar fjölmiðlar eru staðsettir
Fréttir

Bænda­sam­tök­in: Ætti ekki að skipta máli hvar fjöl­miðl­ar eru stað­sett­ir

Ým­is fjöl­miðla­fyr­ir­tæki og hags­muna­sam­tök hafa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra um stuðn­ing við einka­rekna fjöl­miðla. Bænda­sam­tök­in eru þar á með­al en þau telja að efn­is­tök, dreif­ing­ar­svæði og lest­ur eða áhorf fjöl­miðla ætti að skipta meira máli en hvar þeir eru „með heim­il­is­festi“ þeg­ar út­hluta á styrkj­um.

Mest lesið undanfarið ár