Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!
„Þegar ég skrifa svona ástarbréf líður mér vel“
Viðtal

„Þeg­ar ég skrifa svona ástar­bréf líð­ur mér vel“

Alm­ar Steinn Atla­son, einnig þekkt­ur sem Alm­ar í kass­an­um, birt­ist þjóð­inni þeg­ar hann dvaldi í viku í gler­kassa á veg­um LhÍ, ár­ið 2015. Um dag­inn hélt hann út­gáfu­hóf fyr­ir nýja bók í þrem­ur bind­um: Mold er bara mold. Þar, í Tjarn­ar­bíói, var Alm­ar tengd­ur við þvag­legg og með nær­ingu í æð – með­an hann las alla bók­ina sleitu­laust á 23 klukku­tím­um.
Þessi sápukúla mun springa
Viðtal

Þessi sápukúla mun springa

Ný­ver­ið leik­stýrði Dag­ur Kári Pét­urs­son dönsku kvik­mynd­inni Hyg­ge! – end­ur­gerð á ít­ölsku kvik­mynd­inni Per­fetti Sconoscuti (Per­fect Stran­gers). Hún hef­ur ver­ið end­ur­gerð næst­um þrjá­tíu sinn­um í hinum ýmsu lönd­um, þar á með­al á Ís­landi sem kvik­mynd­in Villi­bráð eft­ir Elsu Maríu Jak­obs­dótt­ur. Hún er nú sýnd í Bíó Para­dís og Dag­ur féllst á við­tal.
Lautarferð á vígvellinum
Viðtal

Laut­ar­ferð á víg­vell­in­um

Bragi Ólafs­son hef­ur sent frá sér bók­ina Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us sem má kannski kalla end­ur­minn­ing­ar-ess­eyj­ur. Í verk­inu er þó þráð­ur, í anda spennu­sögu, nefni­lega leit Braga að dán­um manni! Manni sem vitj­aði föð­ur hans. Bók­in fang­ar hug­ar­heim Braga, ið­andi af bók­um og plöt­um og at­vik­um – eins og hon­um er ein­um lag­ið að segja frá því. Enda gæti ver­ið end­að í níu bind­um. En hvað hef­ur Bragi um það að segja – og bara allt!

Mest lesið undanfarið ár