Þessi sápukúla mun springa
Viðtal

Þessi sápukúla mun springa

Ný­ver­ið leik­stýrði Dag­ur Kári Pét­urs­son dönsku kvik­mynd­inni Hyg­ge! – end­ur­gerð á ít­ölsku kvik­mynd­inni Per­fetti Sconoscuti (Per­fect Stran­gers). Hún hef­ur ver­ið end­ur­gerð næst­um þrjá­tíu sinn­um í hinum ýmsu lönd­um, þar á með­al á Ís­landi sem kvik­mynd­in Villi­bráð eft­ir Elsu Maríu Jak­obs­dótt­ur. Hún er nú sýnd í Bíó Para­dís og Dag­ur féllst á við­tal.
Lautarferð á vígvellinum
Viðtal

Laut­ar­ferð á víg­vell­in­um

Bragi Ólafs­son hef­ur sent frá sér bók­ina Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us sem má kannski kalla end­ur­minn­ing­ar-ess­eyj­ur. Í verk­inu er þó þráð­ur, í anda spennu­sögu, nefni­lega leit Braga að dán­um manni! Manni sem vitj­aði föð­ur hans. Bók­in fang­ar hug­ar­heim Braga, ið­andi af bók­um og plöt­um og at­vik­um – eins og hon­um er ein­um lag­ið að segja frá því. Enda gæti ver­ið end­að í níu bind­um. En hvað hef­ur Bragi um það að segja – og bara allt!
„Þú ert hluti vandamálsins, gaur“
Viðtal

„Þú ert hluti vanda­máls­ins, gaur“

Mynd­in Stúlk­an með nál­ina eft­ir Magn­us von Horn er nú sýnd í Bíó Para­dís og er til­nefnd til Evr­ópsku kvik­mynda­verð­laun­anna. Laus­lega byggð á raun­veru­leik­an­um seg­ir hún sögu Karol­ine, verk­smiðju­stúlku í harðri lífs­bar­áttu við hrun fyrri heims­styrj­ald­ar­inn­ar. At­vinnu­laus og barns­haf­andi hitt­ir hún Dag­mar sem að­stoð­ar kon­ur við að finna fóst­urstað fyr­ir börn. En barn­anna bíða önn­ur ör­lög. Danska stór­leik­kon­an Trine Dyr­holm leik­ur Dag­mar og var til í við­tal.

Mest lesið undanfarið ár