„Það versta sem kemur fyrir fjölskyldu er þegar rithöfundur fæðist“
Viðtal

„Það versta sem kem­ur fyr­ir fjöl­skyldu er þeg­ar rit­höf­und­ur fæð­ist“

Segja má að danski rit­höf­und­ur­inn Thom­as Kors­ga­ard jaðri við að vera undra­barn. Korn­ung­ur sló hann í gegn með fyrstu bók­inni í þrí­leik inn­blásn­um af lífi hans sem lýs­ir barni á harð­gerðu heim­ili í dönsku sveita­sam­fé­lagi, ólíku þeim smart lifn­að­ar­hátt­um sem glitra gjarn­an í sög­um frá Kaup­manna­höfn. Hann er sagð­ur einn hæfi­leika­rík­asti höf­und­ur sem skrif­ar á dönsku.
Bækur og blóðrauðar rósir – hátíð sem Ísland þarf
MenningBókmenntahátíð 2025

Bæk­ur og blóð­rauð­ar rós­ir – há­tíð sem Ís­land þarf

Eins kon­ar fag­ur­fræði setti svip sinn á Reykja­vík á veg­um Al­þjóð­legu bók­mennta­há­tíð­ar­inn­ar þeg­ar í fyrsta sinn var hald­ið upp á dag bóka og rósa, dag dýr­lings­ins Sant Jordi, á veit­inga­staðn­um La Barceloneta, við hlið Al­þing­is­húss­ins. Rætt við bóka­konu gjörkunn­uga Barcelona um þenn­an dá­semd­ar­dag!
Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn
ViðtalBókmenntahátíð 2025

Nösk á að bjóða höf­und­um áð­ur en þeir fá Nó­bel­inn

Al­þjóð­lega bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík er byrj­uð en hún var­ir til 27. apríl. Há­tíð­in er nú hald­in í sautjánda skipti og á 40 ára af­mæli í ár. Segja má að há­tíð­in sé fyr­ir löngu orð­in skáld­leg saga, út af fyr­ir sig. Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir og Örn­ólf­ur Thors­son segja frá þessu lygi­lega æv­in­týri sem hófst ár­ið 1985.
„Vorum að undirbúa okkar menn“
Viðtal

„Vor­um að und­ir­búa okk­ar menn“

Hvað er HAMPARAT? Það er sam­bræð­ing­ur hljóm­sveit­anna HAM og Org­el­kvart­etts­ins Apparat sem báð­ar hafa tryllt lýð­inn og mark­að sér ræki­leg­an sess á mús­íksen­unni, bara nöfn­in gæla við nostal­g­í­una í fólki. Þann 21. mars munu hljóm­sveit­irn­ar renna í eitt í Eld­borg. En hvað eiga þær sam­eig­in­legt? Sig­urð­ur Björn Blön­dal úr HAM og Sig­hvat­ur Óm­ar Krist­ins­son úr Apparat ræða um HAMPARAT.
Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!
„Þegar ég skrifa svona ástarbréf líður mér vel“
Viðtal

„Þeg­ar ég skrifa svona ástar­bréf líð­ur mér vel“

Alm­ar Steinn Atla­son, einnig þekkt­ur sem Alm­ar í kass­an­um, birt­ist þjóð­inni þeg­ar hann dvaldi í viku í gler­kassa á veg­um LhÍ, ár­ið 2015. Um dag­inn hélt hann út­gáfu­hóf fyr­ir nýja bók í þrem­ur bind­um: Mold er bara mold. Þar, í Tjarn­ar­bíói, var Alm­ar tengd­ur við þvag­legg og með nær­ingu í æð – með­an hann las alla bók­ina sleitu­laust á 23 klukku­tím­um.

Mest lesið undanfarið ár