Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Hatarakynslóðin
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Hat­ara­kyn­slóð­in

Eurovisi­o­næði Ís­lend­inga læð­ist aft­an að fólki á ýms­um stöð­um. Fyr­ir tæp­um fjór­um ár­um var ung­ur blaða­mað­ur stadd­ur í IKEA að kaupa sína fyrstu bú­slóð. Hon­um er um­hug­að um sína kyn­slóð sem menn eiga í erf­ið­leik­um með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loks­ins að ganga inn í heim full­orð­inna, heim kapí­tal­ism­ans með öll­um sín­um skápa­sam­stæð­um.
„Ég vil að þetta sé erfitt“
Viðtal

„Ég vil að þetta sé erfitt“

Mamma Mia var ein að­sókn­ar­mesta kvik­mynd­in í sögu Ís­lend­inga, fólk dans­aði og söng með mynd­inni og nú er fram­halds­mynd­in kom­in, Mamma Mia! Here we go again. Hún fór sömu­leið­is rak­leið­is á topp ís­lenska að­sókarlist­ans. Stell­an Skars­gård, sem fer með eitt aðahlut­verk­ið í mynd­inni, sett­ist nið­ur með blaða­manni í Berlín, ræddi leik­list­ina og Mamma Mia!, #met­oo, börn­in, sjón­varp­ið og elda­mennsk­una.

Mest lesið undanfarið ár