Starfsmenn Kerecis mögulega þeir einu sem borga skatt vegna sölunnar
Fréttir

Starfs­menn Kerec­is mögu­lega þeir einu sem borga skatt vegna söl­unn­ar

Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir fátt hægt að full­yrða um skatt­heimtu rík­is­ins vegna sölu­hagn­að­ar hlut­hafa Kerec­is. Hluta­fé­lög geti frest­að skatt­greiðsl­um vegna sölu­hagn­að­ar af hluta­bréf­um og ef hlut­haf­ar séu er­lend­is sé af­ar ólík­legt að skatt­ur af sölu­hagn­aði rati í fjár­hirsl­ur ís­lenska rík­is­ins. For­stjóri Kerec­is hélt því fram að færa mætti rök fyr­ir því að skatt­tekj­ur af söl­unni gætu dug­að til vega­bóta til Ísa­fjarð­ar. Það er hæp­ið.
Morgunblaðssamstæðan kaupir prentvél Fréttablaðsins, sem fer líklega í brotajárn
Fréttir

Morg­un­blaðs­sam­stæð­an kaup­ir prentvél Frétta­blaðs­ins, sem fer lík­lega í brota­járn

Prent­smiðja Morg­un­blaðs­sam­stæð­unn­ar hef­ur keypt prentvél Frétta­blaðs­ins, sem boð­in var upp af þrota­búi Torgs. Guð­brand­ur Magnús­son fram­kvæmda­stjóri Land­sprents seg­ir að fé­lag­ið hafi að­al­lega ásælst papp­ír, prentliti og tækja­bún­að á borð við bindi­vél­ar og plast­vél­ar. Prentvél­in sjálf komi lík­lega til með að enda í brota­járni. Ef svo fer verð­ur Land­sprent eina prent­smiðja lands­ins sem get­ur prent­að frétta­blöð.
Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn
Fréttir

Kem­ur í ljós í haust hvort rík­ið ætli að setja meira fé í rekst­ur­inn

Bæði Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Strætó segja að rík­ið þurfi að stíga inn í fjár­mögn­un rekstr­ar al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu af aukn­um þunga. Ráð­herr­ar í rík­is­stjórn hafa ekki ver­ið á þeim bux­un­um, en við­ræð­ur standa þó yf­ir um ná­kvæm­lega þetta. Í haust má bú­ast við nið­ur­stöðu.
Ráðgáta á Akranesi: Hvaðan er vatnið að koma?
Vettvangur

Ráð­gáta á Akra­nesi: Hvað­an er vatn­ið að koma?

Íbú­ar á Akra­nesi eru sum­ir hverj­ir ugg­andi yf­ir kenn­ing­um þess efn­is að jarð­veg­ur­inn í stór­um hluta mið­bæj­ar­ins sé mun blaut­ari en eðli­legt geti tal­ist. Veit­ur finna eng­an leka í sín­um kerf­um. Bær­inn hef­ur ráð­ið verk­fræði­stofu til að skoða mál­ið. Bæj­ar­full­trúi seg­ir ekki til­efni til að hræða fólk á með­an eng­inn viti neitt. Einn helsti áhrifa­mað­ur­inn í at­vinnu­lífi bæj­ar­ins hef­ur stað­ið fyr­ir eig­in rann­sókn­um á mál­inu.
Sveitarfélög gagnrýna ríkið harðlega vegna áhrifa þjónustusviptingar
Fréttir

Sveit­ar­fé­lög gagn­rýna rík­ið harð­lega vegna áhrifa þjón­ustu­svipt­ing­ar

Bæði Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga gagn­rýna stjórn­völd fyr­ir þau áhrif sem breyt­ing­ar á út­lend­inga­lög­um eru nú byrj­að­ar að hafa. Sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fara fram á sam­tal við fé­lags­mála­ráð­herra og dóms­mála­ráð­herra án taf­ar.
Reitir og Eik horfa til þess að byggja mikið á milli Hilton og Ármúla
Fréttir

Reit­ir og Eik horfa til þess að byggja mik­ið á milli Hilt­on og Ár­múla

Fast­eigna­fé­lög­in Eik og Reit­ir standa sam­an að til­lögu um upp­bygg­ingu fjölda íbúða í fjöl­býl­is­hús­um á svæði sem er í dag risa­stórt mal­bik­að bíla­stæði á bak við Hilt­on Nordica-hót­el­ið við Suð­ur­lands­braut. Skipu­lags­full­trú­inn í Reykja­vík hef­ur tek­ið já­kvætt í frumdrög að upp­bygg­ingu á svæð­inu.
Skatttekjur af sölu Kerecis dugi fyrir vegabótum til Ísafjarðar
Fréttir

Skatt­tekj­ur af sölu Kerec­is dugi fyr­ir vega­bót­um til Ísa­fjarð­ar

Guð­mund­ur Fer­tram Sig­ur­jóns­son, stofn­andi og for­stjóri Kerec­is, rit­ar harð­orða um­sögn um sam­göngu­áætlun stjórn­valda og seg­ir Vest­firð­inga sitja eft­ir sem jað­ar­sett­an hóp þjóð­ar­inn­ar, sem ekki njóti boð­legra sam­gangna, þrátt fyr­ir að skila fram­lagi til þjóð­ar­fram­leiðsl­unn­ar langt um­fram íbúa­fjölda. Hann vill sjá „Vest­fjarðalínu“ verða að veru­leika.
Leyst upp eftir dauðann
Fréttir

Leyst upp eft­ir dauð­ann

Ný að­ferð við með­höndl­un jarð­neskra leifa, sem sögð er um­hverf­i­s­vænni en aðr­ar leið­ir, ryð­ur sér nú til rúms. Bret­ar hafa ný­ver­ið breytt lög­um til þess að heim­ila að lík séu leyst upp í brenn­heitri blöndu efna og vatns. Bein­in standa eft­ir, eru möl­uð og sett í duft­ker. Ein­ung­is má greftra eða brenna lík á Ís­landi og eru bálfar­ir orðn­ar yf­ir 60 pró­sent út­fara á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Láta rykið setjast og sjá til
VettvangurLokun Hólmadrangs

Láta ryk­ið setj­ast og sjá til

„Þetta er ekki al­veg eins og var fyr­ir 30–40 ár­um, þeg­ar einu frysti­húsi var lok­að. Það eru miklu meiri tæki­færi núna,“ seg­ir Haf­dís Gunn­ars­dótt­ir, sem starf­að hafði í 22 ár í rækju­vinnslu Hólma­drangs. Sam­býl­is­mað­ur henn­ar Hjört­ur Núma­son hafði starf­að hjá fyr­ir­tæk­inu og for­ver­um þess nán­ast frá því hann fermd­ist fyr­ir hálfri öld.

Mest lesið undanfarið ár