
492. spurningaþraut: Ágúst er að ljúka, hér eru ýmsar spurningar um ágúst
Nú er síðasti dagur ágústmánaðar, svo hér eru fáeinar spurningar sem tengjast ágúst. Karlinn hér að ofan hét Ágúst — þótt nafnið hafi verið stafsett örlítið öðruvísi í hans landi. Hver er þetta? * Aðalspurningar: 1. Eftir hverjum heitir ágúst ágúst? 2. Á Alþingi situr nú einn Ágúst. Hvað heitir hann fullu nafni? 3. Þann 2. ágúst 1939 fékk þáverandi...