
499. spurningaþraut: Hvaða Harry Potter-bók hefur (ekki enn) verið skrifuð?
Fyrri aukaspurning: Hvern má sjá á myndinni hér að ofan? *** Aðalspurningar: 1. Kína, Indland, Bandaríkin, Indónesía, Brasilía, Nígería, Bangladesj, Rússland og Mexíkó. Þetta eru tíu fjölmennustu ríki heimsins. Nema þau eru aðeins níu, því það vantar eitt. Hvaða fjölmenna ríki vantar í þessa upptalningu? 2. Og fyrst huganum er vikið að mannfjölda: Hvað er fjölmennasta ríkið í Eyjaálfu? 3. ...