
480. spurningaþraut: Hér er eingöngu spurt um rottur
Þetta er þemaþraut þar sem tala hennar endar á núlli. Þemað að þessu sinni eru rottur! Fyrri myndaspurning: Hvað heitir teiknimyndin þar sem þessi vinalega rotta (til vinstri) er aðalpersónan? * 1. Brúna rottan heitir á latínu rattus ... og svo kemur annað nafn sem er dregið af heiti á landi einu. Enginn veit almennilega af hverju brúnrottan er kennd...