Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
Viðtal

Að virða fyr­ir sér skúlp­túr er eins og að horfa á dans

Skúlp­túr­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu skipta hundruð­um. Þeir eru af öll­um stærð­um og gerð­um en veg­far­end­ur taka mis­jafn­lega vel eft­ir þeim þeg­ar þeir sinna sín­um dag­legu er­ind­um. Mynd­höggv­ar­inn Carl Bout­ard bauð blaða­manni og ljós­mynd­ara Stund­ar­inn­ar í bíltúr og opn­aði augu þeirra fyr­ir ýmsu for­vitni­legu sem far­ið hafði fram­hjá þeim og ef­laust mörg­um öðr­um á ferð­inni um borg­ar­lands­lag­ið.

Mest lesið undanfarið ár