Lélegur brandari Sigurðar Inga
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Lé­leg­ur brand­ari Sig­urð­ar Inga

Sig­urð­ur Ingi get­ur ekki ætl­ast til þess að nokk­ur mað­ur trúi hon­um þeg­ar hann still­ir sér upp sem al­þýðu­hetju gegn órétt­lát­um af­leið­ing­um gjafa­kvóta­kerf­is­ins. Það er ein­mitt vegna stjórn­mála­manna eins og hans sem kvóta er út­hlut­að langt und­ir mark­aðs­verði ár eft­ir ár og arð­ur­inn af auð­lind­un­um okk­ar not­að­ur til að gera hina ríku rík­ari.
Bækur eru hversdagsleg nauðsynjavara
Viðtal

Bæk­ur eru hvers­dags­leg nauð­synja­vara

Sam­tím­is því að Sverr­ir Nor­land og Cer­ise Fontaine eign­uð­ust dótt­ur­ina Ölmu fædd­ist hug­mynd­in um að reka lít­ið bóka­for­lag á Ís­landi, með­al ann­ars svo þau gætu þýtt á ís­lensku eft­ir­læt­is­barna­bæk­urn­ar sín­ar og les­ið þær fyr­ir dótt­ur sína. For­lagið nefndu þau AM for­lag og á veg­um þess eru ný­komn­ar út þrjár bæk­ur eft­ir Tomi Un­g­erer.

Mest lesið undanfarið ár