Njóta liðsinnis norskra sérfræðinga í krísustjórnun
FréttirSamherjaskjölin

Njóta liðsinn­is norskra sér­fræð­inga í krís­u­stjórn­un

Of snemmt er að segja til um hversu lang­an tíma innri rann­sókn Sam­herja tek­ur, að mati lög­fræði­stof­unn­ar Wik­borg Rein. Sam­herji réði fyrr­ver­andi frétta­stjóra Af­ten­posten sem al­manna­tengil viku áð­ur en um­fjöll­un um Namibíu­veið­arn­ar birt­ist. Ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæki hans hjálp­ar að­il­um að kom­ast „óskadd­að­ir úr krís­unni“.
Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
ErlentSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.
Ákæruvaldið í Namibíu: Lögbrotin í Samherjamálinu sönnuð prima facie
FréttirSamherjaskjölin

Ákæru­vald­ið í Namib­íu: Lög­brot­in í Sam­herja­mál­inu sönn­uð prima facie

Rann­sókn­ar­stofn­un­in ACC til­kynn­ir að lög­brot­in í Sam­herja­mál­inu telj­ist sönn­uð prima facie, við fyrstu sýn eða at­hug­un, út frá gögn­un­um í mál­inu. Full­klára þarf rann­sókn máls­ins áð­ur en hægt sé full­yrða um enda­nega sekt en að gögn­in í mál­inu bendi til lög­brota eins og mein­sær­is, mútu­brota, pen­inga­þvætt­is og skattaund­an­skota.
Viðtalið sem felldi prins
Erlent

Við­tal­ið sem felldi prins

Andrés Bretaprins hef­ur dreg­ið sig í hlé frá öll­um op­in­ber­um störf­um í fyr­ir­sjá­an­legri fram­tíð eft­ir að hann veitti um­deilt sjón­varps­við­tal um vin­skap sinn við banda­ríska barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein. Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og hafa tveir fanga­verð­ir ver­ið hand­tekn­ir vegna máls­ins. Stúlka, sem seg­ir Andrés og Ep­stein hafa brot­ið gegn sér ít­rek­að, hvet­ur prins­inn til að gefa sig fram við yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um.
Uppljóstrari fordæmir ritskoðun efnavopnaskýrslu
Erlent

Upp­ljóstr­ari for­dæm­ir rit­skoð­un efna­vopna­skýrslu

Wiki­leaks og Stund­in birta í dag tölvu­póst frá upp­ljóstr­ara inn­an Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar í Haag, OPCW. Þar rek­ur hann hvernig yf­ir­menn hans hagræddu stað­reynd­um í skýrslu um meinta efna­vopna­árás í Sýr­landi í fyrra. Nið­ur­stöð­urn­ar komi ekki heim og sam­an við þau gögn sem hann og aðr­ir sér­fræð­ing­ar söfn­uðu á vett­vangi.
Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu
Úttekt

Efna­vopna­stofn­un sök­uð um að falsa Sýr­lands­skýrslu

Sér­fræð­ing­ar á veg­um Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar OPCW gera al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við fram­setn­ingu gagna sem þeir tóku þátt í að safna í Sýr­landi. Vafi ligg­ur á um hvort efna­vopn­um hafi í raun ver­ið beitt í borg­inni Douma í fyrra. Banda­ríkja­menn, Bret­ar og Frakk­ar gerðu loft­árás­ir á Sýr­lands­stjórn í refsiskyni áð­ur en nokkr­ar sann­an­ir lágu fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár