Grófari, seigari, dekkri og dýpri
Viðtal

Gróf­ari, seig­ari, dekkri og dýpri

Fjöll­ista­hóp­ur­inn Gusgus verð­ur 25 ára á næsta ári og fagn­ar því með því að hóa sam­an fyrr­um með­lim­um á borð við Em­ilíönu Torr­ini, Högna Eg­ils­son, Steph­an Stephen­sen og marga fleiri á stór­tón­leik­um í Eld­borg. Þeir Birg­ir og Daní­el Ág­úst, sem sitja nú ein­ir eft­ir í hópn­um, ræða hér fer­il­inn, átök alpha-hunda, mögu­lega eft­ir­sjá og galdra raf­tón­list­ar, sem geti hreyfi við dýpstu til­finn­ing­um. Í dag gáfu þeir út nýja rem­ix-plötu, Rem­ix­es Are More Flex­i­ble, pt. I. Hana má hlusta á í við­tal­inu.
Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga DNB sem bankinn vissi ekki hver átti
GreiningSamherjaskjölin

Rúm­lega 16 millj­arð­ar fóru um reikn­inga DNB sem bank­inn vissi ekki hver átti

Starfs­manna­leiga á Kýp­ur opn­aði banka­reikn­inga í DNB sem not­að­ir voru til að greiða laun starfs­manna Sam­herja. Ís­lenska út­gerð­in var ekki skráð­ur eig­andi banka­reikn­ing­anna þrátt fyr­ir að fjár­magn­ið kæmi frá henni. Banka­reikn­ing­un­um var lok­að og hef­ur mál­ið vak­ið mikla at­hygli í Nor­egi.
Gripið til varna fyrir Samherja
ÚttektSamherjaskjölin

Grip­ið til varna fyr­ir Sam­herja

Stjórn­end­ur Sam­herja og vil­holl­ir stjórn­mála­menn og álits­gjaf­ar hafa gagn­rýnt við­brögð al­menn­ings og stjórn­mála­manna við frétt­um af mútu­greiðsl­um. Til­raun­ir hafa ver­ið gerð­ar til að skor­ast und­an ábyrgð eða nota börn starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem hlífiskildi. „Þyk­ir mér reið­in hafa náð tök­um,“ skrif­aði bæj­ar­stjóri.
Samherjar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSamherjaskjölin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­herj­ar

Skila­boð ís­lenskra stjórn­valda, sem settu í stjórn­arsátt­mál­ann að þau vildu auka traust á ís­lensk­um stjórn­mál­um, eru þessi: Ef þú ert rík­ur og gráð­ug­ur og stel­ur al­eigu fá­tæks fólks í Afr­íku og fær­ir í skatta­skjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þeg­ar þú stel­ur fram­tíð fá­tækra barna, hreinu vatni, mat og skóla­göngu, er það for­eldr­um þeirra að kenna.
„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu
RannsóknSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur“ Sam­herja leit­aði allra leiða til að minnka skatt­greiðsl­ur í Namib­íu

For­svars­menn Sam­herja í Namib­íu, með­al ann­ars Jón Ótt­ar Ólafs­son „rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur“, leit­uðu allra leiða til að lækka skatt­greiðsl­ur. Sam­herji þurfti að bregð­ast við nýj­um lög­um um tekju­skatt í Namib­íu en sjó­menn fyr­ir­tæk­is­ins höfðu þá lent í vand­ræð­um gagn­vart skatt­in­um vegna þess að laun­in voru greidd út óskött­uð í gegn­um skatta­skjól.

Mest lesið undanfarið ár