Nóg að lesa fyrir börn og ungmenni
Menning

Nóg að lesa fyr­ir börn og ung­menni

Mik­il gróska er í út­gáfu barna- og ung­menna­bóka um þess­ar mund­ir, hvort sem er eft­ir ís­lenska eða er­lenda höf­unda. Í Bóka­tíð­ind­um, sem Fé­lag ís­lenskra bóka­út­gef­enda gef­ur út, kem­ur fram að rétt tæp­lega helm­ing­ur barna­bóka sem koma út nú fyr­ir jól­in eru eft­ir ís­lenska höf­unda. Eft­ir­far­andi listi, sem tek­ið skal fram að er langt frá því að vera tæm­andi, sýn­ir nokk­ur þeirra verka sem gefn­ar hafa ver­ið út eft­ir ís­lenska höf­unda sem skrifa fyr­ir börn eða ung­menni í ár.
„Ég er mjög stolt af því hvert ég er komin“
Hamingjan

„Ég er mjög stolt af því hvert ég er kom­in“

Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, fyr­ir­liði ís­lenska kvenna­lands­liðs­ins í knatt­spyrnu, lýs­ir því hvernig hún upp­lifði kvíða, ein í at­vinnu­mennsku er­lend­is. Að lok­um lenti hún á vegg og ákvað að leita sér hjálp­ar, sem skil­aði sér ríku­lega. Á ferl­in­um hef­ur hún tek­ist á við áskor­an­ir, sem hafa gert hana að sterk­ari mann­eskju og hjálp­að henni að finna hvað það er sem ger­ir hana ham­ingju­sama.
Heimsmyndir, mannlífsmyndir, sjálfsmyndir
Gagnrýni

Heims­mynd­ir, mann­lífs­mynd­ir, sjálfs­mynd­ir

Sjald­an eða aldrei hafa kom­ið út jafn­marg­ar bæk­ur á sviði ís­lensks skáld­skap­ar og á þessu ári. Þrð á með­al er mik­ill fjöldi ljóða­bóka og eru kven­höf­und­ar þar at­kvæða­mikl­ar, með að minnsta kosti 25 nýj­ar ljóða­bæk­ur en ljóða­bæk­ur eft­ir karla eru mun færri. Hér er rýnt í nokkr­ar þess­ara bóka eft­ir höf­unda af ólík­um kyn­slóð­um og reynt að gera grein fyr­ir helstu yrk­is­efn­um þeirra. Í grein­inni má hlusta á nokk­ur skáld­anna lesa úr verk­um sín­um.
Sjálfstæðisfélag gagnrýnt fyrir myndmál nasista - „Ekki gegn neinum þjóðfélagshópi“
Fréttir

Sjálf­stæð­is­fé­lag gagn­rýnt fyr­ir mynd­mál nas­ista - „Ekki gegn nein­um þjóð­fé­lags­hópi“

Nýtt Fé­lag sjálf­stæð­is­manna um full­veld­is­mál not­ar mynd­mál og hug­tök í aug­lýs­ingu sem minna á þjóð­ern­is­sinna. Stofn­end­ur vilja sporna gegn fylg­istapi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. „Ég átta mig ekki al­veg á því af hverju þessi mynd á að tákna eitt­hvað slæmt,“ seg­ir einn stofn­enda.

Mest lesið undanfarið ár