Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Gjald­þrota verk­taka­fyr­ir­tæki vann meið­yrða­mál gegn sér­fræð­ingi ASÍ

Menn í vinnu fóru í mál við sér­fræð­ing ASÍ í vinnu­staða­eft­ir­liti vegna um­mæla sem hún lét falla í frétt­um Stöðv­ar 2. Tvenn um­mæli voru dæmd dauð og ómerk, en um­mæli um nauð­ung­ar­vinnu og þræla­hald fyr­ir­tæk­is­ins voru tal­in í lagi. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, ber fullt traust til starfs­manna vinnu­staða­eft­ir­lits sam­bands­ins.
Stærsta lífsverkefnið
Gagnrýni

Stærsta lífs­verk­efn­ið

Í Systu – bernsk­unn­ar vegna seg­ir Sigrún Svein­björns­dótt­ir frá bernsku sinni, upp­eldi og lífs­skoð­un­um, en það er Vig­dís Gríms­dótt­ir rit­höf­und­ur sem held­ur um penn­ann. Þetta er að mati gagn­rýn­anda fal­leg­ur boð­skap­ur í ein­lægri og hlýrri bók sem all­ir ættu að lesa; ekki síst þeir sem vinna með börn­um alla daga, for­eldr­ar og kenn­ar­ar. Þetta er bók sem nær smám sam­an sterk­um tök­um á les­and­an­um; bók um mennsk­una, barn­anna og bernsk­unn­ar vegna.
Sykurlausar sörur og sælgætisbitar
Viðtal

Syk­ur­laus­ar sör­ur og sæl­gæt­is­bit­ar

Eru sör­ur ómiss­andi í jóla­bakst­ur­inn og er virki­lega hægt að búa þær til syk­ur­laus­ar? Kol­brún Freyja Þór­ar­ins­dótt­ir mat­gæð­ing­ur hef­ur próf­að sig áfram með syk­ur­laust gúm­mel­aði og sör­ur sem hafa fall­ið vel í kram­ið hjá allri fjöl­skyld­unni. Sör­ur eru upp­runa­lega kennd­ar við frönsku leik­kon­una Söruh Bern­h­ar­dt og fóru að sjást að ráði á ís­lensk­um smá­kökudisk­um frá því rétt um 1990. Mörg­um þyk­ir þær ómiss­andi með rjúk­andi heit­um kaffi­bolla á að­vent­unni og jól­um.

Mest lesið undanfarið ár