Lögmannstofan sem „rannsakar“ Samherja  vinnur lögmannsstörf fyrir útgerðina í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Lög­mannstof­an sem „rann­sak­ar“ Sam­herja vinn­ur lög­manns­störf fyr­ir út­gerð­ina í Namib­íu

Norska lög­manns­stof­an Wik­borg Rein vinn­ur fyr­ir Sam­herja í deil­unni um tog­ar­ann Heina­ste. Sam­herji neit­aði því að lög­manns­stof­an ynni að öðru en rann­sókn­inni á Sam­herja. Tals­mað­ur lög­manns­stof­unn­ar seg­ir að vinna Wik­borg Rein í Heina­ste-deil­unni teng­ist „rann­sókn­inni“ á Sam­herja.
Elstu og tekjuhæstu Íslendingarnir telja sig heilbrigðasta
Úttekt

Elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir telja sig heil­brigð­asta

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup telja elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir sig vera heil­brigð­asta. Tekju­lág­ir og lág­mennt­að­ir telja sig stunda mesta erf­ið­is­vinnu. Þá virð­ist fólk óham­ingju­sam­ast á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi, en sviðs­stjóri hjá Gallup seg­ir þó þörf á að gera nán­ari rann­sókn­ir á hverj­um lands­hluta fyr­ir sig til þess að unnt sé að full­yrða nán­ar um það.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.
Ekkert keypt nýtt úr búð
Innlit

Ekk­ert keypt nýtt úr búð

Ís­lenska gisti­heim­il­ið Kex Hostel í Reykja­vík hef­ur not­ið gíf­ur­legra vin­sælda allt frá opn­un ár­ið 2011. Í þess­um mán­uði opn­aði nýtt Kex Hostel dyr sín­ar í borg­inni Port­land í Or­egon á vest­ur­strönd Banda­ríkj­anna. Hönn­uð­ur­inn á bak við það er Hálf­dán Peder­sen sem einnig hann­aði ís­lenska Kex, en hann leit­ast við að nota nær ein­göngu end­ur­nýtt og end­urunn­in efni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu