Barnaníðingur á meðal foreldra í skólaferðalagi að Reykjum
Fréttir

Barn­aníð­ing­ur á með­al for­eldra í skóla­ferða­lagi að Reykj­um

Mað­ur sem var ný­ver­ið dæmd­ur til 7 ára fang­elsis­vist­ar fyr­ir barn­aníð gegn syni sín­um, sem nú er full­orð­inn, var með­al for­eldra í skóla­búð­un­um að Reykj­um á síð­asta ári. Á með­an dvöl­inni stóð sætti hann lög­reglu­rann­sókn. Mað­ur­inn fer enn með for­sjá ólögráða son­ar síns sem hann fylgdi í búð­irn­ar og hef­ur ekki enn haf­ið afplán­un vegna dóms­ins. Stjórn­end­ur skól­ans sem ólögráða son­ur­inn geng­ur í fengu eng­ar upp­lýs­ing­ar um mál­ið.
Lögmannstofan sem „rannsakar“ Samherja  vinnur lögmannsstörf fyrir útgerðina í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Lög­mannstof­an sem „rann­sak­ar“ Sam­herja vinn­ur lög­manns­störf fyr­ir út­gerð­ina í Namib­íu

Norska lög­manns­stof­an Wik­borg Rein vinn­ur fyr­ir Sam­herja í deil­unni um tog­ar­ann Heina­ste. Sam­herji neit­aði því að lög­manns­stof­an ynni að öðru en rann­sókn­inni á Sam­herja. Tals­mað­ur lög­manns­stof­unn­ar seg­ir að vinna Wik­borg Rein í Heina­ste-deil­unni teng­ist „rann­sókn­inni“ á Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu