Kynferðisofbeldið mótaði sýn mína á samfélagið
Viðtal

Kyn­ferð­isof­beld­ið mót­aði sýn mína á sam­fé­lag­ið

Í bók­inni Bréf til mömmu leit­ast rit­höf­und­ur­inn Mika­el Torfa­son eft­ir því að gera upp æsku sína og áföll í ein­læg­um skrif­um til móð­ur sinn­ar. Þar stíg­ur hann fram og grein­ir frá kyn­ferð­isof­beldi sem hann varð fyr­ir á unglings­ár­um. Hann seg­ir það hafa mót­að sig sem blaða­mann og síð­ar rit­stjóra enda einn af braut­ryðj­end­um í um­fjöll­un­um um kyn­ferð­is­mál hér á landi.
Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir
Uppskrift

Litl­ar marsíp­an­tert­ur með smjörkremi og koní­aki í jóla­gjaf­ir

Sig­ríð­ur Björk Braga­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Salt Eld­hús, er mik­ið jóla­barn sem elsk­ar allt jóla­stúss og þá sér­stak­lega það sem snýr að mat. Hún bak­ar mik­ið og mat­reið­ir ýms­ar krás­ir á þess­um árs­tíma og gef­ur hér les­end­um upp­skrift að hinum franska jóla­drumbi bûche de noel og steiktu eggja­brauði sem er ein­falt en góm­sætt og til­val­ið að gæða sér á t.d. á jóla­dags­morgni.
Ég myndi hlaupa yfir sjó af glerbrotum
Viðtal

Ég myndi hlaupa yf­ir sjó af gler­brot­um

Í ný­út­kom­inni skáld­sögu minni, Svana­fólk­ið, er að­al­per­són­unni fal­ið það verk­efni að rann­saka [kyn]hegð­un og líð­an kvenna í land­inu. Nið­ur­stöð­ur birt­ust ekki í bók­inni en koma fyr­ir aug­um les­enda Stund­ar­inn­ar. Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir rit­höf­und­ur sit­ur í þetta skipti fyr­ir svör­um. Í haust kom út fyrsta skáld­saga henn­ar, Svíns­höf­uð, en áð­ur hef­ur hún gef­ið út tvær ljóða­bæk­ur og bú­ið til gjörn­inga með tví­eyk­inu Wund­erkind Col­lecti­ve ásamt Rakel McMa­hon mynd­list­ar­konu. Svíns­höf­uð hef­ur hlot­ið mikla at­hygli og lof og er hvort tveggja til­nefnd til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna og Fjöru­verð­laun­anna.
Fjórtán hælisleitendur tanngreindir á árinu
Fréttir

Fjór­tán hæl­is­leit­end­ur tann­greind­ir á ár­inu

Há­skóla­ráð og rektor Há­skóla Ís­lands eiga að taka af­stöðu til þess fyr­ir jól hvort um­deild­ur samn­ing­ur við Út­lend­inga­stofn­un um ald­urs­grein­ing­ar á hæl­is­leit­end­um með tann­grein­ingu verð­ur end­ur­nýj­að­ur. Frá gildis­töku samn­ings­ins í lok mars hafa fjór­tán beiðn­ir frá Út­lend­inga­stofn­un ver­ið af­greidd­ar.
Þakklát Þorvaldi fyrir hvatninguna
Viðtal

Þakk­lát Þor­valdi fyr­ir hvatn­ing­una

Linda Ólafs­dótt­ir, teikn­ari og barna­bóka­höf­und­ur, hef­ur mynd­lýst á þriðja tug bóka. Nú fyr­ir jól­in kom út ný út­gáfa af hinum ást­sælu Blíð­finns­bók­um eft­ir Þor­vald Þor­steins­son heit­inn sem hún mynd­lýs­ir en bók­in nefn­ist Blíð­finn­ur – all­ar sög­urn­ar. Linda hitti Þor­vald þeg­ar hún var sjálf í Lista­há­skól­an­um í Reykja­vík og seg­ir hann hafa veitt sér mik­inn inn­blást­ur.
Innviðir náttúru og sálar
Gagnrýni

Inn­við­ir nátt­úru og sál­ar

Skáld­sag­an Ína er vel upp byggð, hver kafli bæt­ir við heild­ar­mynd­ina og mik­ið er lagt í lýs­ing­ar á lands­lagi, jarð­fræði og nátt­úr­unni í ólík­um mynd­um og ólík­um veðr­um. En sag­an er ekki að­eins lýs­ing á at­burði við Öskju, ferða- og nátt­úru­lýs­ing, hún er einnig tvö­föld ástar­saga; lýs­ing á innra lífi kon­unn­ar sem öðl­ast sál­ar­ró og sátt í faðmi nátt­úr­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár