Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þúsund eldislaxa úr sjókvíum sem skemmdust í stormi
FréttirLaxeldi

Bakkafrost veit ekki hvað varð um 220 þús­und eld­islaxa úr sjókví­um sem skemmd­ust í stormi

Reg­in Jac­ob­sen, for­stjóri Bakkafrosts í Fær­eyj­um, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi hreins­að upp 800 þús­und dauða eld­islaxa sem dráp­ust í stormi sem gekk yf­ir eyj­arn­ar. Bakkafrost veit ekki um 220 þús­und eld­islaxa. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir dæmi um að eld­is­fisk­ur frá Fær­eyj­um hafi veiðst á Ís­landi.
„Ég er dæmdur fyrir nauðgun”
Viðtal

„Ég er dæmd­ur fyr­ir nauðg­un”

Ung­ur strák­ur var dæmd­ur fyr­ir að hafa nauðg­að vin­konu sinni. Hann gekkst við gjörð­um sín­um og ját­aði brot sitt fyr­ir dómi. Hér veit­ir hann inn­sýn í hans eig­in upp­lif­un af brot­inu, hugs­un­um í kjöl­far þess og við­horf­um hans til eig­in gjörða. Sér­fræð­ing­ar sem koma að mál­efn­um þo­lenda og gerenda eru flest­ir á þeirri skoð­un að um­ræð­an sé mik­il­væg, þó að það sé við­kvæmt að ræða við gerend­ur.
Mótmæla ákvörðun Bandaríkjastjórnar
FréttirCovid-19

Mót­mæla ákvörð­un Banda­ríkja­stjórn­ar

Ís­lensk stjórn­völd hafa kom­ið á fram­færi mót­mæl­um vegna ákvörð­un­ar Banda­ríkja­stjórn­ar að banna flug­ferð­ir frá flest­um lönd­um Evr­ópu. Rík­is­stjórn­in fund­ar í há­deg­inu í dag vegna þeirr­ar stöðu sem upp er kom­in vegna Covid-19 veirunn­ar og banns Banda­ríkja­stjórn­ar. Í kjöl­far­ið fund­ar rík­is­stjórn­in með for­mönn­um stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna.
„Maður er hálfbjargarlaus án sinna nánustu inni á svona stofnun“
FréttirCovid-19

„Mað­ur er hálf­bjarg­ar­laus án sinna nán­ustu inni á svona stofn­un“

Deild­ar­stjóri hjúkr­un­ar á Grens­ás­deild Land­spít­al­ans seg­ir að álag hafi auk­ist veru­lega á starfs­fólk, nú þeg­ar að­stand­enda nýt­ur ekki við. Að­stand­end­ur fólks sem glím­ir við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar slysa eða veik­inda mega ekki koma í heim­sókn á deild­ina vegna hætt­unn­ar á út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu