Samherji hyggst yfirtaka Eimskip með félagi sem á Kýpurfélagið sem greiddi mútur
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji hyggst yf­ir­taka Eim­skip með fé­lagi sem á Kýp­ur­fé­lag­ið sem greiddi mút­ur

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji gæti orð­ið eini eig­andi Eim­skipa­fé­lags­ins ef aðr­ir hlut­haf­ar sam­þykkja lög­bund­ið yf­ir­töku­til­boð fé­lags­ins. Fyr­ir­tæk­ið sem Sam­herji not­ar til að halda ut­an um hluta­bréf­um í Eim­skip­um á einnig fé­lög á Kýp­ur sem halda ut­an um út­gerð Sam­herja í Namib­íu og sem greitt hafa mút­ur. Inn­lend og er­lend starf­semi Sam­herja teng­ist með bein­um hætti í gegn­um um­rætt fé­lag.
Hundrað nýnasistar sagðir á leiðinni til Lesbos
Fréttir

Hundrað nýnas­ist­ar sagð­ir á leið­inni til Les­bos

Frönsk nýnas­ista­sam­tök hafa sent frá sér herkvaðn­ingu sem geng­ur um spjall­rás­ir nýnas­ista í Evr­ópu. Þar eru þeir hvatt­ir til þess að fjöl­menna á grísku eyj­unni Les­bos til þess að herja á blaða­menn og sjálf­boða­liða. Þá full­yrða þeir að hundrað hægri öfga­menn séu þeg­ar á leið­inni, og að sum­ir þeirra hafi reynslu af hern­aði í Króa­tíu, Líb­anon, Bosn­íu og Don­bass.
Staðfestir frestun brottvísunar en segir hana þó enn standa til
Fréttir

Stað­fest­ir frest­un brott­vís­un­ar en seg­ir hana þó enn standa til

Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir ekki rétt að grísk stjórn­völd hafni því að taka við ein­stak­ling­um sem hafi feng­ið al­þjóð­lega vernd þar í landi. Brott­vís­un fjöl­skyldu og ein­stak­lings til Grikk­lands sé enn í bí­gerð, þó að henni hafi ver­ið frest­að aft­ur. Lög­mað­ur fjöl­skyld­unn­ar kall­ar stefnu stjórn­valda í mál­efn­um hæl­is­leit­enda harð­neskju­lega og seg­ir með ólík­ind­um að bjóða barna­fjöl­skyldu upp á þann hringlanda­hátt sem ein­kennt hef­ur mál­ið.
Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands
FréttirLaxeldi

Ham­far­irn­ar í Fær­eyj­um: Strokulax úr fær­eysk­um sjókví­um get­ur kom­ið til Ís­lands

Stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Fær­eyja, Bakkafrost, „glat­aði“ einni millj­ón eld­islaxa fyr­ir nokkr­um dög­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki full­yrt að þess­ir lax­ar hafi all­ir drep­ist og er óljóst hvort ein­hverj­ir sluppu úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sér­fræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir að eld­islax sem veidd­ist á Ís­landi í fyrra sé mögu­lega stroku­fisk­ur frá Fær­eyj­um.
Kórónaveiran: Hvernig endar þetta?
ÚttektCovid-19

Kór­óna­veir­an: Hvernig end­ar þetta?

Stjórn­völd um all­an heim búa sig und­ir það versta eft­ir að illa hef­ur geng­ið að hefta út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar Covid-19. Allt að hundrað þús­und til­felli hafa ver­ið greind í meira en 70 lönd­um og sér­fræð­ing­ar vara við heims­far­aldri. Þetta er þó langt frá því í fyrsta sinn sem þetta ger­ist á síð­ustu ár­um og al­menn­ing­ur virð­ist fljót­ur að gleyma. Við lít­um á hvernig lík­legt er að þetta fari á end­an­um – mið­að við fyrri reynslu.

Mest lesið undanfarið ár