Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Viðtal

Ætl­ar að verja starfs­fólk RÚV fyr­ir áreiti og árás­um

Nýj­um út­varps­stjóra, Stefáni Ei­ríks­syni, þyk­ir vænt um þá lýs­ingu sem hann hef­ur heyrt á sjálf­um sér, að hann taki starf sitt al­var­lega en sjálf­an sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýs­ingu að hann sé í senn íhalds­sam­ur og nýj­unga­gjarn. Sem út­varps­stjóri ætl­ar hann að leggja áherslu á að hann sjálf­ur og stofn­un­in verði op­in og að­gengi­leg. Hann seg­ist að­eins hafa eitt leyni­markmið í starfi, sem hann gef­ur ekki ann­að upp um en að það teng­ist Eurovisi­on.
Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
FréttirSpilafíkn á Íslandi

Virki­lega sorg­legt að horfa upp á fólk í þess­um að­stæð­um

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.

Mest lesið undanfarið ár