Að hugsa sér: Lýðræði
Henry Alexander Henrysson
Pistill

Henry Alexander Henrysson

Að hugsa sér: Lýð­ræði

Hefð­um við sætt okk­ur áð­ur við að póst­ur­inn okk­ar hefði les­ið öll bréf og tek­ið af­rit eða að hinir og þess­ir hefðu sett á okk­ur stað­setn­ing­ar­tæki eða hlust­un­ar­bún­að án dóms­úrskurð­ar? Þeg­ar lýð­ræð­ið er í hættu er það skylda allra að vera gagn­rýn­inn, kalla eft­ir aukn­um upp­lýs­ing­um og ígrunda hvernig sam­fé­lag við vilj­um skapa.
Kvenleikinn tvíeggja sverð í bandarískum stjórnmálum
Úttekt

Kven­leik­inn tví­eggja sverð í banda­rísk­um stjórn­mál­um

Lín­urn­ar eru að skýr­ast í for­vali Demó­krata­flokks­ins fyr­ir kom­andi for­seta­kosn­ing­ar og ljóst er að enn og aft­ur er það hvít­ur karl­mað­ur í eldri kant­in­um sem verð­ur fyr­ir val­inu. Þrátt fyr­ir að nokkr­ar fram­bæri­leg­ar kon­ur hafi gef­ið kost á sér virt­ust þær aldrei eiga mögu­leika og fengu tak­mark­aða at­hygli fjöl­miðla. Deilt er um hvaða áhrif ósig­ur Hillary Cl­int­on gegn Don­ald Trump hafi haft á stöðu kvenna í flokkn­um.
Börn verða send til Grikklands í fyrsta sinn á morgun
Fréttir

Börn verða send til Grikk­lands í fyrsta sinn á morg­un

Ung­ir for­eldr­ar frá Ír­ak með fjög­ur börn verða að óbreyttu send­ir til Grikk­lands á morg­un. Þrátt fyr­ir að mörg­um fjöl­skyld­um hafi að und­an­förnu ver­ið synj­að um vernd hér hef­ur ekk­ert barn ver­ið sent til Grikk­lands, enn sem kom­ið er. Tals­mað­ur Rauða kross­ins seg­ir mik­ið óvissu­ástand ríkja þar. Þrjú Evr­ópu­ríki hafa tek­ið ákvörð­un um að taka við fólki frá Grikklandi, vegna þess.
Áratugalangri sögu bæjarblaða lokið?
Fréttir

Ára­tuga­langri sögu bæj­ar­blaða lok­ið?

„Bæj­ar­blöð hafa alltaf ver­ið mik­il­væg­ur hluti af bæj­ar­menn­ing­unni í Hafnar­firði og ég held að mörg­um þætti leitt að sjá ef þau hyrfu.“ Þetta seg­ir Olga Björt Þórð­ar­dótt­ir, rit­stjóri og út­gef­andi Hafn­firð­ings, sem seg­ir að rekstr­ar­grund­vell­in­um hafi ver­ið kippt und­an blað­inu með ákvörð­un Pósts­ins um að hætta að dreifa því.
Úr skugga írska lýðveldishersins
Erlent

Úr skugga írska lýð­veld­is­hers­ins

Sinn Fein-flokk­ur­inn fékk flest at­kvæði í ný­af­stöðn­um þing­kosn­ing­um á Ír­landi en hinir tveir stærstu flokk­ar lands­ins neita að vinna með hon­um í stjórn. Sinn Fein var lengi póli­tísk­ur væng­ur hryðju­verka­sam­tak­anna sem kenndu sig við írska lýð­veld­is­her­inn en flokks­menn hafa unn­ið hörð­um hönd­um að því að end­ur­skapa ímynd sína eft­ir að vopna­hlé komst á í Norð­ur-Ír­landi.
Erdoğan opnar landamærin og segir milljónir flóttamanna á leiðinni
Fréttir

Er­doğ­an opn­ar landa­mær­in og seg­ir millj­ón­ir flótta­manna á leið­inni

Er­doğ­an hef­ur sleppt tök­un­um á samn­ingn­um sem hann gerði við Evr­ópu­sam­band­ið. Þús­und­ir flótta­manna streyma nú að landa­mær­um Grikk­lands. Grísk­ar her- og lög­reglu­sveit­ir mættu flótta­fólki með tára­gasi og skutu sýr­lensk­an flótta­mann á landa­mær­un­um. Fram­kvæmda­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins þakk­ar Grikkj­um fyr­ir að verja landa­mær­in.

Mest lesið undanfarið ár