Ráðherrar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyrirtæki sem fá Covid-stuðning stjórnvalda
FréttirCovid-19

Ráð­herr­ar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyr­ir­tæki sem fá Covid-stuðn­ing stjórn­valda

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir ljóst að hags­muna­tengsl ráð­herra við fyr­ir­tæki hafi ekki ver­ið rædd inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar við gerð að­gerðapakka. Vís­ar Þór­hild­ur lík­lega til Bláa lóns­ins og Kynn­is­ferða, sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks tengj­ast. Eng­inn ráð­herra hef­ur sagt sig frá þess­um mál­um vegna tengsla.
Villandi skilaboð um aðgerðapakka  – Fyrirtæki fá stuðning þótt þau noti skattaskjól
Greining

Vill­andi skila­boð um að­gerðapakka – Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing þótt þau noti skatta­skjól

Eng­in skil­yrði í brú­ar­lána­lög­un­um og frum­varp­inu um stuðn­ingslán girða fyr­ir að fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði fái rík­is­stuðn­ing. Þing­mað­ur VG sagði það stað­reynd að gerð hefði ver­ið „ský­laus krafa um það af hálfu rík­is­ins“ að fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um nytu ekki stuðn­ings­ins.
Spurningaþraut 9: Hvaða fjall er þetta, og hvað nefndist þýski herinn í Stalíngrad?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 9: Hvaða fjall er þetta, og hvað nefnd­ist þýski her­inn í Stalíngrad?

Ní­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af karli ein­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Hvað heit­ir fjall­ið hér að of­an? Og hver er karl­inn á mynd­inni? 1.   Dave Green­field hljóm­borðs­leik­ari rokk­hljóm­sveit­ar­inn­ar The Stranglers lést í gær. Hvað hét söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar fyrstu 15 ár­in eða svo? 2.  Í...
Spurningaþraut 8: Hvað gerðist í Tjeljabinsk?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 8: Hvað gerð­ist í Tj­elja­binsk?

Átt­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af karli ein­um ung­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in að of­an og hver er svo ungi karl­inn hér að neð­an? 1.   Hvað heit­ir ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna? 2.   Stöðu­vatn nokk­urt var til skamms tíma hið fjórða stærsta...
Konan sem festist á annarri bylgjulengd
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Kon­an sem fest­ist á ann­arri bylgju­lengd

Skildi kap vera fyr­ir hvern sem er og um hvað er að ræða? Full efa­semda og nokk­urs kvíða lét grein­ar­höf­und­ur til leið­ast að prófa. Eft­ir kynn­gi­magn­aða sýni­kennslu, sem fékk höf­und nærri því til að hlaupa út úr saln­um, hófst tím­inn og viti menn! Upp­lif­un­in ein­kennd­ist af eins kon­ar ómeð­vit­aðri með­vit­und þar sem áhyggj­ur, áreiti og há­vaði hvarf eins og dögg fyr­ir sólu.
„Úr persónulegu helvíti yfir í stórkostleg ævintýri“
Viðtal

„Úr per­sónu­legu hel­víti yf­ir í stór­kost­leg æv­in­týri“

Lista­mað­ur­inn Jakob Veig­ar Sig­urðs­son var kom­inn í gjald­þrot, and­lega og fjár­hags­lega, og allt sem áð­ur skipti máli var far­ið. Hann varð fyr­ir áhrifa­mik­illi reynslu þeg­ar hann rank­aði við sér eft­ir þriggja daga óminnis­ástand, sem varð upp­haf­ið að því að líf hans breytt­ist úr per­sónu­legu hel­víti yf­ir í stór­kost­legt æv­in­týri. Nú ferð­ast hann um heim­inn með pensla á lofti og kær­leik að vopni.
Spurningaþraut 7: Brjálæðislegur bíll og fleira
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 7: Brjál­æð­is­leg­ur bíll og fleira

Sjö­unda spurn­inga­þraut­in er með sama sniði og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af konu einni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er ungi karl­inn að of­an og hver er kon­an á neðri mynd­inni? 1.   Hvaða bíó­mynd hef­ur Baltas­ar Kor­mák­ur gert eft­ir glæpa­sögu eft­ir Arn­ald Ind­riða­son? 2.   Hvað hét litla geim­far­ið sem leið­ang­ur­inn Appollo...
Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm
Viðtal

Úr 60 kíló­um af rusli á mán­uði í 140 grömm

Þóru Mar­grét­ar Þor­geirs­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar hafa fylgt fimm spor­um að sorp­laus­um lífs­stíl. Þau eru að; af­þakka, draga úr, end­ur­nýta, end­ur­vinna og jarð­gera. Tal­að er um að í heim­in­um sé hent ein­um þriðja af mat og seg­ir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað ann­að þar sem þau miða öll að því að breyta neyslu­mynstri fólks í dag­legu lífi.

Mest lesið undanfarið ár