Katrín: „Ég geri þá kröfu að stöndug fyrirtæki misnoti ekki opinbera sjóði“
FréttirHlutabótaleiðin

Katrín: „Ég geri þá kröfu að stönd­ug fyr­ir­tæki mis­noti ekki op­in­bera sjóði“

Lög­um um hluta­bóta­leið­ina verð­ur breytt til að girða fyr­ir mis­notk­un á þessu úr­ræði sem ætl­að er að hjálpa fyr­ir­tækj­um í rekstr­ar­vanda. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, segja að arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækj­anna séu ekki boð­leg­ar.
Spurningaþraut 11: Hver bakaði þessa köku, og þriðja stærsta eyja Grikklands
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 11: Hver bak­aði þessa köku, og þriðja stærsta eyja Grikk­lands

Ell­efta spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an ljós­mynd af vin­sælli kvik­mynda­leik­konu. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Á plötu­um­slagi hvaða hljóm­sveit­ar er þessi ljóm­andi girni­lega kaka hér að of­an, og hver er svo leik­kon­an? 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Skot­lands? 2.   Gru­och hét drottn­ing ein. Fátt er vit­að um hana í...
Skeljungur setti starfsfólk á hlutabætur tæpri viku eftir að hafa greitt 600 milljóna arð
FréttirHlutabótaleiðin

Skelj­ung­ur setti starfs­fólk á hluta­bæt­ur tæpri viku eft­ir að hafa greitt 600 millj­óna arð

Árni Pét­ur Jóns­son, for­stjóri Skelj­ungs, seg­ir að ís­lenska rík­ið hafi greitt 6 til 7 millj­ón­ir af launa­kostn­aði fé­lags­ins í apríl í gegn­um hluta­bóta­leið­ina. Hlut­haf­ar fé­lags­ins fengu 600 millj­ón­ir króna í arð frá fé­lag­inu sex dög­um áð­ur en starfs­menn Skelj­ungs fóru á hluta­bóta­leið­ina. For­stjór­inn seg­ir að í júní verði eng­inn starfs­mað­ur fé­lags­ins á hluta­bót­um.
Spurningaþraut 10: Hvaða keisara giftist hasarkvendið Messalína?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 10: Hvaða keis­ara gift­ist has­ar­kvend­ið Messalína?

Tí­unda spurn­inga­þraut­in er sams kon­ar og hing­að til, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af at­kvæða­konu einni mik­illi. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær að venju: Úr hvaða rosknu ís­lensku kvik­mynd er mynd­in að of­an, og hver er kon­an? 1.  Í hringiðu hvaða at­burða var ræðu­skör­ung­ur­inn Geor­ges Dant­on? 2.   Í hvaða kirkju flutti séra Jón Stein­gríms­son „eld­messu“ sína...

Mest lesið undanfarið ár