Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm
Viðtal

Úr 60 kíló­um af rusli á mán­uði í 140 grömm

Þóru Mar­grét­ar Þor­geirs­dótt­ir og fjöl­skylda henn­ar hafa fylgt fimm spor­um að sorp­laus­um lífs­stíl. Þau eru að; af­þakka, draga úr, end­ur­nýta, end­ur­vinna og jarð­gera. Tal­að er um að í heim­in­um sé hent ein­um þriðja af mat og seg­ir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað ann­að þar sem þau miða öll að því að breyta neyslu­mynstri fólks í dag­legu lífi.
Spurningaþraut 6: Hver er í bananapilsi?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 6: Hver er í ban­ana­pilsi?

Spurn­inga­þraut­in er með sama sniði og áð­ur, tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af flug­vél­inni. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er kon­an hér að of­an og af hvaða teg­und er þessi flug­vél sem þið sjá­ið brátt. 1.   Barack og Michelle Obama eiga tvær dæt­ur. Nefn­ið að minnsta kosti aðra þeirra. 2.  Ís­lend­ing­ar fylgd­ust vel með Ósk­ar­s­verð­launa­há­tíð­inni...
„Við vorum sprengikraftur“
Viðtal

„Við vor­um sprengi­kraft­ur“

Fimm­tíu ár eru í dag lið­in síð­an rót­tæk­ar bar­áttu­kon­ur á rauð­um sokk­um tóku þátt í kröfu­göng­unni á bar­áttu­degi verka­lýðs­ins og stálu þar sen­unni, þótt þær gengju aft­ast. Á milli sín báru þær stærð­ar­líkn­eski af konu – Lýs­iströtustytt­una – og höfðu strengt borða um hana miðja sem á stóð: „Mann­eskja en ekki mark­aðsvara“. Gjörn­ing­ur­inn mark­aði upp­haf rauðsokka­hreyf­ing­ar­inn­ar sem átti eft­ir að hrista ræki­lega upp í fast­mót­uðu sam­fé­lagi næstu ár­in. Hér ræða fimm kon­ur að­drag­anda gjörn­ings­ins, áhrif­um hreyf­ing­ar­inn­ar og rauðsokkustimp­il­inn, sem þær bera enn í dag með stolti.
„Stundum er ég svöng og það er enginn matur til“
ViðtalFátæk börn

„Stund­um er ég svöng og það er eng­inn mat­ur til“

„Mér finnst ég ekk­ert þurfa að eiga mik­ið,“ seg­ir 16 ára stúlka í Reykja­vík. Hún er ein þriggja systkina á heim­ili þar sem einu tekj­urn­ar eru bæt­ur ein­stæðr­ar móð­ur þeirra sem sam­an­lagt nema 322.000 krón­um á mán­uði. Fjöl­skyld­an hef­ur um 30.000 krón­ur til ráð­stöf­un­ar eft­ir að föst út­gjöld hafa ver­ið greidd og reið­ir sig að miklu leyti á að­stoð hjálp­ar­sam­taka.
Spurningaþraut 5: Hver þetta? og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 5: Hver þetta? og fleiri spurn­ing­ar

Enn er kom­in hér spurn­inga­þraut (sú næsta á und­an er hérna), tíu spurn­ing­ar og svör­in eru hér fyr­ir neð­an mynd­ina af ap­an­um. Auka­spurn­ing­ar eru svo tvær: Hver er ungi mað­ur­inn hér að of­an og hver er apa­teg­und­in á neðri mynd­inni? 1.   „True Detecti­ve“ heit­ir róm­uð banda­rísk glæpasería í sjón­varpi sem hóf göngu sína 2014. Ís­lensk­ur leik­ari lék í ein­um...
Lyfjustarfsfólk ber smitvarnarhjálma í vinnunni
FréttirCovid-19

Lyfju­starfs­fólk ber smit­varn­ar­hjálma í vinn­unni

„Þeir eru not­að­ir til að draga úr smiti, sér­stak­lega dropa­smiti sem get­ur kom­ið frá fólki þeg­ar það hóst­ar. Þannig að þetta er vörn fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Al­freð Óm­ar Ísaks­son, lyfsali í Lyfju í Hafn­ar­stræti. Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur starfs­fólk versl­un­ar­inn­ar, eins og starfs­fólk annarra Lyfju­versl­ana, bor­ið hjálma við störf sín til að hindra smit kór­óna­veirunn­ar.
Hætti að halda upp á afmælið sitt tíu ára: „Ég veit að við erum fátækar“
ViðtalFátæk börn

Hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára: „Ég veit að við er­um fá­tæk­ar“

„Ég veit að við er­um fá­tæk­ar, en ég hugsa ekk­ert mik­ið um það. Nema þeg­ar það er ekk­ert til að borða heima,“ seg­ir 16 ára ung­lings­stúlka í Grafar­vogi. Hún hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára göm­ul, lok­ar sig af fé­lags­lega og læt­ur sig dreyma um ferða­lög, en ætl­ar samt að nýta pen­ing­ana sem hún hef­ur safn­að fyr­ir út­skrift­ar­ferð í eitt­hvað hag­nýt­ara.

Mest lesið undanfarið ár