Paolo Macchiarini ákærður í Svíþjóð: Fyrsta fórnarlambið var búsett á Íslandi
FréttirPlastbarkamálið

Paolo Macchi­ar­ini ákærð­ur í Sví­þjóð: Fyrsta fórn­ar­lamb­ið var bú­sett á Ís­landi

Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur ákært ít­alska skurð­lækn­inn Paolo Macchi­ar­ini fyr­ir gróf­ar lík­ams­árás­ir. Macchi­ar­ini not­aði þrjá sjúk­linga sem til­rauna­dýr þeg­ar hann græddi í þá plast­barka á ár­un­um 2011 til 2013. Einn af sjúk­ling­un­um var bú­sett­ur á Ís­landi, And­emariam Beyene, og dróst Ís­land inn í plast­barka­mál­ið vegna þessa.
156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira
Spurningaþrautin

156. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir kvæð­ið um Tróju­stríð­ið? og fleira

Hér haf­iði þraut­ina frá í gær. * Hér kem­ur svo fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá þrjá ís­lenska leik­ara (Sig­urð Skúla­son, Hilmi Snæ Guðna­son og Guð­rúnu S. Gísla­dótt­ur) í hlut­verk­um sín­um í vin­sælli ís­lenskri bíó­mynd sem Baltas­ar Kor­mák­ur gerði ár­ið 2002. Hvaða mynd er það? * Hér koma að­al­spurn­ing­ar: 1.   Forn-Grikk­ir vissu ekki bet­ur en for­feð­ur þeirra...
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
ErlentKínverski leynilistinn

Ís­lenskt áhrifa­fólk kort­lagt á kín­versk­um lista: „Mjög óþægi­legt“

Um 400 Ís­lend­ing­ar eru á nafna­lista kín­versks fyr­ir­tæk­is sem teng­ist hern­um í Kína. Stund­in hef­ur list­ann und­ir hönd­um. Um er að ræða stjórn­mála­menn, sendi­herra, emb­ætt­is­menn, rík­is­for­stjóra og ætt­ingja þeirra. Tveir þing­menn segja að þeim finn­ist af­ar óþægi­legt að vita af því að þær séu á slík­um lista. Er­lend­ir sér­fræð­ing­ar telja af­ar lík­legt að kín­verska rík­ið hafi að­gang að list­an­um.
155. spurningaþraut: Hvað kenndi Meghan Markle? - og fleiri spurningar.
Spurningaþrautin

155. spurn­inga­þraut: Hvað kenndi Meg­h­an Markle? - og fleiri spurn­ing­ar.

Þraut gær­dags­ins, gáið að henni. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir dans­inn sem þetta unga fólk er að stíga? * Að­al­spurn­ing: 1.   Hvað heit­ir Megas fullu nafni? 2.   Meg­an Markle heit­ir kona ein, sem kall­ast her­togaynj­an af Sus­sex eft­ir að hún gekk að eiga Bretaprins nokk­urn. Markle var ekki fædd til auðæfa og með­an hún að leita fyr­ir sér sem leik­kona...
154. spurningaþraut: Verðlaunamynd á Skjaldborgarhátíð, Nóbelsverðlaunahafar og Álftagerðisbræður, meðal annars
Spurningaþrautin

154. spurn­inga­þraut: Verð­launa­mynd á Skjald­borg­ar­há­tíð, Nó­bels­verð­launa­haf­ar og Álfta­gerð­is­bræð­ur, með­al ann­ars

Hér er þá fyrst hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Og svo fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var þessi fræga ljós­mynd tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir heim­ild­ar­mynd­in, sem hlaut helstu verð­laun­in (dóm­nefnd­ar­verð­laun­in) á Skjald­borg­ar­há­tíð­inni fyr­ir viku síð­an? 2.   Hvað hétu syst­ur Las­ar­us­ar í frá­sögn Nýja testa­ment­is­ins? 3.   Hversu mörg eru full­gild ríki Banda­ríkj­anna? 4.   Hvað köll­uðu Róm­verj­ar Skot­land? 5. ...
153. spurningaþraut: Hver tók viðtalið fræga við Sigmund Davíð? og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

153. spurn­inga­þraut: Hver tók við­tal­ið fræga við Sig­mund Dav­íð? og fleiri spurn­ing­ar

Góð­an dag. Hér er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær. * Auka­spurn­ing fyrri: Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver leik­stýrði kvik­mynd­un­um Gulls­and­ur, Dans­inn og Máva­hlát­ur? 2.   Hvað hét banda­ríski hæsta­rétt­ar­dóm­ar­inn sem and­að­ist á dög­un­um? 3.   Hvaða embætti gegn­ir nú­ver­andi vara­formað­ur VG? 4.   Inn í hvaða land gerðu Kín­verj­ar inn­rás ár­ið 1951? 5.   Dav­íð Odds­son,...

Mest lesið undanfarið ár